Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 74

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 74
168 Auglýsingarnar (aths.) [Stefnir Auglýsingarnar. Sumir lesendur Stefnis hafa kvartað undan því, að auglýsingar eru birtar jar á öftustu blaðsiðunum með lesmálinu. Enginn hefir þó getað sagt, að )etta trufli neitt við lesturinn, heldur þykir mönnum það »óprýða« ritið og Deir »kunna ekki við. það«. Menn vilja hafa auglýsingarnar á sérstökum blöð- um til þess að geta tekið þær burt, m. ö. o. þannig, að þær sé gagnslausar. Sannleikurinn er sá, að Stefnir er i þessu eins og öðru nútimans timarit. Þetta, að hafa auglýsingar með lesmáli, tíðkast nú meira og meira i vönduð- ustu erlendum tímaritum. Með því verða þær auglýsöndum að verulegu gagni. Með þvi að verða þeim að gagni fást þær. Og með því að fást gera þær lesöndunum gagn, því að þá færa þær verð tímaritsins niður. Það er líka mikill • misskilningur, að vilja vera laus við augiýsingarnar. Lesið þær heldur og notið ykkur þær. Þær geta þegar minnst varir fært ykk- ur eitthvað, sem verulegur hagur er að. Og eftir á eru þær merkileg menn- ingarsaga. Tímarit er stórskemt með því að rifa auglýsingar af, þegar það er bundið. Lesið auglýsingarnar. Qetið um það ef þér notið auglýsing úr Stefni. Látið auglýsendur verða vara við, að gott sé að auglýsa þar, því það kemur ykkur sjálfum beint að notum. Gerið Stefni að góðu auglýsingatímariti. Látið auglýsingarnar bera sem mest af útgáfukostnaðinum, þeim kostnaði, sem þið verðið annars að bera. Látið auglýsingarnar útvega ykkur vandað rit fyrir lítið verð, með því að lesa þær og nota, og láta vita að þið hafið gert það. í þessu hefti auglýsa: Verzlunin Björn Kristjánsson, innan á framkápu. Qarðar Gislason, aftan á titilblaði. Jón Þorláksson & Norðmann, innan á afturkápu. Hallgr. Bnediktss. & Co., aftan á kápu. Haraldur Árnason .... bls. 169 Helgi Magnússon & Co. . . — 170 Bókav. Sigf. Eymundssonar — 171 Vöruhúsið.................— 172 íslandsbanki..............— 173 Montblanc lindarpenni . . — 174 Edinborg..................— 175 H.f. Copland..............— 177 Reiðhjólaverksm. Fálkinn . bls. 178 Smjörlikisgerðin Ásgarður . — 179 Verzl. Jes Zimsen .... — 180 - - - .... — 183 Sjóvátryggingarfélag íslands — 182 Vélsmiðjan Héðinn .... — 184 Stefán Gunnarsson, skóverzl. — 185 Veiðarfæraverzlunin Geysir. — 186 Skóverzl. Lárus G. Lúgvígss. — 187 Ólafur Gíslason & Co.. . . — 188 Sigurþór Jónsson...........— 189 Laugavegs Apótek .... — 190 Málarinn...................— 191 Timburv. Árna Jónssonar . — 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.