Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 74

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 74
168 Auglýsingarnar (aths.) [Stefnir Auglýsingarnar. Sumir lesendur Stefnis hafa kvartað undan því, að auglýsingar eru birtar jar á öftustu blaðsiðunum með lesmálinu. Enginn hefir þó getað sagt, að )etta trufli neitt við lesturinn, heldur þykir mönnum það »óprýða« ritið og Deir »kunna ekki við. það«. Menn vilja hafa auglýsingarnar á sérstökum blöð- um til þess að geta tekið þær burt, m. ö. o. þannig, að þær sé gagnslausar. Sannleikurinn er sá, að Stefnir er i þessu eins og öðru nútimans timarit. Þetta, að hafa auglýsingar með lesmáli, tíðkast nú meira og meira i vönduð- ustu erlendum tímaritum. Með því verða þær auglýsöndum að verulegu gagni. Með þvi að verða þeim að gagni fást þær. Og með því að fást gera þær lesöndunum gagn, því að þá færa þær verð tímaritsins niður. Það er líka mikill • misskilningur, að vilja vera laus við augiýsingarnar. Lesið þær heldur og notið ykkur þær. Þær geta þegar minnst varir fært ykk- ur eitthvað, sem verulegur hagur er að. Og eftir á eru þær merkileg menn- ingarsaga. Tímarit er stórskemt með því að rifa auglýsingar af, þegar það er bundið. Lesið auglýsingarnar. Qetið um það ef þér notið auglýsing úr Stefni. Látið auglýsendur verða vara við, að gott sé að auglýsa þar, því það kemur ykkur sjálfum beint að notum. Gerið Stefni að góðu auglýsingatímariti. Látið auglýsingarnar bera sem mest af útgáfukostnaðinum, þeim kostnaði, sem þið verðið annars að bera. Látið auglýsingarnar útvega ykkur vandað rit fyrir lítið verð, með því að lesa þær og nota, og láta vita að þið hafið gert það. í þessu hefti auglýsa: Verzlunin Björn Kristjánsson, innan á framkápu. Qarðar Gislason, aftan á titilblaði. Jón Þorláksson & Norðmann, innan á afturkápu. Hallgr. Bnediktss. & Co., aftan á kápu. Haraldur Árnason .... bls. 169 Helgi Magnússon & Co. . . — 170 Bókav. Sigf. Eymundssonar — 171 Vöruhúsið.................— 172 íslandsbanki..............— 173 Montblanc lindarpenni . . — 174 Edinborg..................— 175 H.f. Copland..............— 177 Reiðhjólaverksm. Fálkinn . bls. 178 Smjörlikisgerðin Ásgarður . — 179 Verzl. Jes Zimsen .... — 180 - - - .... — 183 Sjóvátryggingarfélag íslands — 182 Vélsmiðjan Héðinn .... — 184 Stefán Gunnarsson, skóverzl. — 185 Veiðarfæraverzlunin Geysir. — 186 Skóverzl. Lárus G. Lúgvígss. — 187 Ólafur Gíslason & Co.. . . — 188 Sigurþór Jónsson...........— 189 Laugavegs Apótek .... — 190 Málarinn...................— 191 Timburv. Árna Jónssonar . — 192

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.