Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 97

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 97
Btefnir] Kviksettur. 191 Talsími 1498 ! 1 t t t P. 0. Box 709 r VEGGFOÐUR - • j' MÁLNING — MHHniMN" P. 0. Box LANDSINS EINASTA S.ÉR- Talsími 709 VERZLUN í ÞEIRRI GREIN. E 1498 húsbóndi hans), en hann var ágætur þjónn. Hann vissi ekki hvað feimni var frekar en aðrir menn. Hann gerði öll venjuleg verk á venjulegan hátt. Hann var smámsaman orðinn nauðsynlegt líffæri í Priam Farll, það eina, sem tengdi hann við aðra menn. Þeir voru á sífeldu flakki, land úr landi, og allt af varð Leek að sjá fyrir öllu. Leek hitti alla aðkomu- menn og annaðist allt er snerti sambandið við þá. Við þetta hafði feimnin aukist æ meir jafnhliða því, sem auður hans og frægð fór vaxandi, og á þessu hafði gengið áratugum saman. Það vildi til að Henry Leek varð aldrei misdæg- urt. Þangað til nú. Þeir voru ný- komnir til Lundúna, mjög snögga ferð. 0g þetta var alveg óheppi- legasti tíminn, .því að hvergi í víðri veröld var Farll hræddari um sig en einmitt í Lundúnaborg, hér í erfðaeigninni í Selwood Terrace. Það var auma ólánið, að Leek skyldi þurfa að fara að veikjast. Hann hafði víst ofkælst á bátnum yfir sundið. Hann lét sem ekkert væri, og fór í búðir. Svo, þegar hann var að búa um rúm húsbónda síns, gafst hann allt í einu upp. Hann komst ekk- ert, og þessvegna lenti hann þarna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.