Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 51

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 51
Stefnir] Milli fátæktar og bjargálna. 145 legt að selja með hagnaði þó verðið sé lágt. Framleiðslukostn- aður í heild vex sem sé aldrei hlutfallslega Við aukningu fram- leiðslumagns. Sem dæmi geta menn hugsað sér þetta tímarit. Fái það mikla útbreiðslu (það er mikil framleiðsla), þá verður það líka selt ódýrt, og samt getur fyr- irtækið haft meiri hagnað með því móti, en með lítilli útbreiðslu og háu verði. Um þriðja atriðið, hátt kaup- gjald, má að talsverðu leyti segja hið sama og um annað einkennið. Stjórnendur fyrirtækis verða að sjálfsögðu að gæta hagsmuna þess, þar á meðal veita nægilegt viðnám gegn kröfum um kaup- hækkun. En þar sækja starfs- mennirnir á, og reynzlan sýnir að hinn blómlegi atvinnuvegur greiðir ávallt hlutfallslega hátt kaup, af því að getan til þess er fyrir hendi. Hátt kaup getur líka átt mikinn þátt í því, að bæta vinnubrögðin (draga að úrvals- menn), fyrirtækinu til gagns. Þá er síðasta einkennið, mikill ágóði. Venjulega byggist hann mestmegnis á samstarfi tveggja fyrstu einkennanna, á því, að mikil framleiðsla er arðvænleg þó verðið sé lágt, en lágt verð er nauðsynlegt til þess að ná mikilli og greiðri afurðasölu. Að þessu leyti væri hugsunarréttara að nefna þetta einkenni næst á' efir hinum tveim fyrstu, en jeg tel það af ásettu ráði síðast, til þess að gjöra það alveg ljóst, að hjer er að ræða um þann ágóða, sem eftir verður þegar lokið er kaup- greiðslum og öðrum greiðslum, sem á fyrirtækinu hvíla. Það er hinn hreini arður eða tekjuaf- gangur, sem þarf að vera mikill, til þess að þetta einkenni blóm- legs atvinnuvegar sé fyrir hendi. Af þessum arði koma svo þær umbætur og aukningar á at- vinnutækjunum og öðrum stofn- fjármunum, sem mynda grund- völlinn fyrir framhaldandi aukn- ingu á framleiðslunni, og eru öldungis nauðsynlegar til þess að slík aukning geti haldið áfram, eða með öðrum orðum, til þess að atvinnuvegurinn geti haldið á- fram að vera blómlegur. Það er auðvitað lærdómsríkt að leggja mælikvarða þessara ein- kenna á íslenzka atvinnuvegi, eins og þeir eru nú, og aðgæta hvernig þeir mælast. Og er þá fljótsagt um elzta atvinnuveginn, landbúnaðinn, að hann er sorg- lega fjarri því, að bera á sér ein- kenni blómlegs atvinnuvegar. Framleiðslan er lítil, ágóðinn lít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.