Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 63

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 63
FRH ALÞINGI 1929 Sósíalistarnir. Afleggjarinn Fyrir löngu er það nú orðið kunnugt af eigin játning eins af foringjum sósíalista hér á landi, að Framsóknarflokkurinn var upphaflega ekkert annað en af- leggjari af sósíalistaflokknum. — Hafði mörgum þótt það kynleg veðrabrigði, er einn af fremstu mönnum sósíalista, Jónas Jónsson frá Hriflu, gerðist alt í einu „bændasinnaður“ og gekk í það að koma upp flokki sveitabænda. i»ögðu menn þó yfir eða töluðu fátt. En svo hljóp einhver snurða á þráðinn, og ungur maður og ör- geðja í foringjahóp sósíalista slöngvaði leyndarmálinu í allan landslýð í opinberu blaði. Hann skrifaði meðal annars: „Það er reynsla annara þjóða, að bændur skilja bezt annan þátt þjóðnýtingarinnar, samvinnuna. Greiðfærasta leiðin var því að g'era þá að samvinnumönnum, byggja á þeim grundvelli, sem lagður hefir verið með kaupfé- lögunum. Það ráð var þess vegna upp tekið, að stofna Framsóknarflokk- inn, og valdist aðallega til þess einn af þáverandi forvígismönn- um jafnaðarmanna í Reykjavík, Jónas Jónsson frá Hriflu.“ Þessi veiðiför og öll þessi laun- ráð eru nú, hvað sem hver segir, mesta hneykslið í íslenzkum stjórnmálum á þessari öld. Jafnaðarstefnan, sem átt hefir aðalheimkynni sitt í erlendum verksmiðjubæjum, en síðan breiðst út til verkalýðs í bæjum yfirleitt, er eins ólík og gagn- stæð hugsunarhætti bænda eins og unt er. Jafnaðarstefnan vill bræða alt í eina heild og gerir lítið úr sjálfstæði og frelsi þjóða sem einstaklinga, én bændur eru að eðlisfari sterkustu fulltrúar þessa hvorstveggja. Bolsjevikk- arnir á Rússlandi hafa fengið að vita af þessu einkenni bænda- fólksins. Bóndinn á eina þrá: Að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.