Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 76

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 76
170 Frá Alþingi 1929. [Stefnir nefna hér helztu rök þeirra gegn frumvarpinu. 1. Þeir kölluðu frv. „þrælalög" af því að með þeim ætti að kúga verkamenn til þess að selja vinnu sína fyrir lægra verð en þeir vildi fá. — En því er þar að svara, að engan á að kúga. Enginn er skyldaður til þess að vinna. En sjálfir sósíalistar hafa verið fremstir í flokki að krefjast þess, að hámarksverð væri sett á vör- ur, ef hætta var á, að samkepni nyti sín ekki, og verðið yrði því sett of hátt. Það er ekkert ann- að en þetta sem hér er gert. Ef vinnudómsfrv. er „þræla- lög“, þá er það engu síður þræla- lög fyrir vinnuveitandann, nema ef frekar væri. Jón A. Jónsson benti á, að þegar vinnudómur hefir kveðið upp úrskurð sinn, hefir verkamaðurinn þrjú úrræði: 1. Að hlíta dómnum. 2. Að ganga iðjulaus áfram. 3. Að taka aðra atvinnu. En vinnuveitandinn, sem er bundinn með fjármagn sitt við þetta ákveðna fyrirtæki, hefir ekki nema tvo kosti: 1. Að hlíta dómnum. 2. Að láta fyrirtækið vera at- vinnulaust áfram. Það er því engin hending, að einmitt atvinnurekendur hafa Hjá okkur verður jafnan úr mestu að velja af öllum teg- undum eldfæra. At- hugið birgðir okkar og kaupið svo þar sem hagkvæmast ---reynist. — — Helyi fflaguússon & Co. Reykjavik.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.