Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 78

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 78
172 [Stefnir Frá Alþingi 1929. VÖRUHÚSIÐ DÖMUDEILD: SOKKAR allskonar. Kvenbuxur, Barnabuxur, Bolir, Silkinærföt, Golftreyjur, Barnapeyáur, Smábarnaföt, Barnakot, Regnhlífar. Allskonar Nærf öt. Ryk og regn- frakkar. hefir stærst, bezt og ódýrast úrval af neðangreindum vörum. ÁLNAVÖRUR: Lj e reft. Undirlakaefni, Sængurveraefni. T v i s 11 a u, Morgunkjólatau, Flonel, hv. og misl. Flonel í sloppa, Lastingur. Ullarkjólatau, Cheviot i kjóla og drengjaföt. Sængurdúkur, allsk. Fiður. Divan, borð, vegg og ullar-1eppi. . KARLMANNA. DEILD: FÖT og FRAKKAR. Hattar og húfur, Manchetskyrtur hv. og misl. Flibbar og bindi, S o k k a r, A x 1 a b ö n d. Reiðbuxur. Sportsokkar. Vinnufatnaður allskonar. Vinnuhanskar. Regnfrakkar. Vörurnnr sendar gegn póstkröfu um alt land. ástæður sýna, hve fjarstætt það er, að vinnudómur myndi hafa tilhneiging til þess, að halla á verkamenn. 3. Þá var það borið fram, að þetta frv. fram komið. Verka- mönnum er það áreiðanlega fyr- ir beztu, að vinna stöðvist ekki. Hún er uppspretta alls auðs. Og vinnudómurinn á að tryggja það, vinnudómurinn myndi slá verk- fallsvopnið úr höndum verka- manna. Kom þetta ekki vel heim við það sem aðrir sögðu, að vinnu- dómurinn myndi verða alveg máttlaus og einskisverður. Nátt- úrlcg? verður að kannast við það, að þetta frumvarp miðar að því, að koma í veg fyrir vinnustöðv- anir, þó að það sé á hinn bóginn al-rangt, að verkföll sé bönnuð í frv. Einmitt vegna þess, hve vinnustöðvanir eru mikið böl, er að verkamenn fái sitt, án þess að þurfa að leggja sig í verkfall. En það eru til svo kallaðir verkamannaleiðtogar, sem lifa á verkföllum, sem fitna á atvinnu- leysi verkamanna og hefjast upp á niðurlæging þeirra. Úr þeirra höndum er óhætt að slá „verk- fallsvopnið" án nokkurs sam- vizkubits. 4. Þá var það borið fram, að í hverjum ágreiningi sem yrði milli verkama<nna og vinnuveit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.