Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 96

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 96
190 Kviksettur. [Stefnir SOLINPILLÖR eru framleiddar úr hreinum jurta- efnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfærin. Sólin- pillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- ínu. Sólinpillur hjálpa til að fyrir- byggja og eyða filipensum. Sólin- SiUur læk na vanlíðan er stafar af reglulegum hægðum og hægða- leysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25. — Fæst hjá hjeraðslæknum, lyfsölum og Laugavegs Apóteki heldur aðeins „A. J. Balfour“, „Sarah Bernhardt“. Og nú var aldrei talað um annað en „Priam Farll.“ Hann var orðinn frægasti málari, sem England hefir átt. Og nú sat hann hér í mórauðum sloppú Leyndardómurinn mikli. Dyrabjöllu var hringt. Hvellur rómurinn barst til eyrna Priams Farlls. Hann reis upp til hálfs, og settist svo niður aftur. Hann vissi að einhver þurfti að komast inn. Hann vissi að enginn annar gat opnað. Og þó hikaði hann. Nú skulum við alveg láta Priam Farll, listamanninn fræga, eiga sig, og virða fyrir okkur manninn Pri- am Farll. Og þá verður strax fyr- ir okkur leyndardómurinn mikli, sem hafði mótað líf hans svo ein- kennilega. Hann var feiminn. Hann var alveg ólíkur þér og mér. Við finnum ekki til neins ónota þó að við eigum að hitta ókunnan mann, eða setjast að í gistihúsi, eða ganga inn í ókunn- ugt hús, eða segja vinnukonu fyr- ir verkum, eða yrða á tignarlega konu í pósthúsinu eða koma inn í búð. Við tökum þessu öllu eins og hversdags viðburðum, og því ekki það? En Priam Farll var allt öðruvísi. Honum var óbærileg kvöl að því að þurfa að láta nokkurn mann vita, að hann var til. En hann gat skrifað bréf í fullri meining. Með pennann í hönd var hann kjarkmaður. Nú vissi hann, að hann varð að opna útidyrnar. Hann vissi, að hann átti að fara strax, því að sá sem hringt hafði, var auðvitað læknirinn að vitja um þjóninn, sem lá í rúminu uppi á lofti. — Þjónninn hét Henry Leek og hann hafði alið alla sérvisku upp í hús- bónda sínum. Hann var að vísu 4 hálfgerður refur (eða svo hélt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.