Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 31

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 31
SAGA UM ÁST OG SPILAÞJÓFA. EFTIR EDGAR WALLACE. Stoney, Stoney var vanur að sitja ein- hverstaðar úti í horni með bók um bridge og spil, og þóttist vera að leysa einhverja bridge-þraut. Og það brást ekki, að það safn- aðist að honum hópur, og allir fóru að tala um þrautina, og allir t»óttust sjá alt betur en hann. Þegar hann var búinn að- hlusta á þá dálitla stund var hann búinn að velja sér fórnar- •úýrin. Hánn græddi þannig á tá og fingri án þess að eiga nokkuð á liættu. Einu sinni fór miljóna- eigandi með hann með sér í bezta skemtiferðalag, og hann sat hvað eftir annað í dýrlegum fagnaði með þeim, bæði í London og New York. Hann græddi og mót- spilarinn græddi. Hann varð alt- af vinsæll af mótspilurum sínum. Sumir urðu vinir hans æfilangt. I New-York var leynilögreglu- maður, sem hét Dicker. Og þessi Dicker hataði Stoney út af lífinu. Stoney leizt vel á dóttur hans, og þessi dóttir var háskólagengin og alt þessháttar. Dicker var ríkur ' maður, talsvert ríkari en leyni-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.