Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 31

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 31
SAGA UM ÁST OG SPILAÞJÓFA. EFTIR EDGAR WALLACE. Stoney, Stoney var vanur að sitja ein- hverstaðar úti í horni með bók um bridge og spil, og þóttist vera að leysa einhverja bridge-þraut. Og það brást ekki, að það safn- aðist að honum hópur, og allir fóru að tala um þrautina, og allir t»óttust sjá alt betur en hann. Þegar hann var búinn að- hlusta á þá dálitla stund var hann búinn að velja sér fórnar- •úýrin. Hánn græddi þannig á tá og fingri án þess að eiga nokkuð á liættu. Einu sinni fór miljóna- eigandi með hann með sér í bezta skemtiferðalag, og hann sat hvað eftir annað í dýrlegum fagnaði með þeim, bæði í London og New York. Hann græddi og mót- spilarinn græddi. Hann varð alt- af vinsæll af mótspilurum sínum. Sumir urðu vinir hans æfilangt. I New-York var leynilögreglu- maður, sem hét Dicker. Og þessi Dicker hataði Stoney út af lífinu. Stoney leizt vel á dóttur hans, og þessi dóttir var háskólagengin og alt þessháttar. Dicker var ríkur ' maður, talsvert ríkari en leyni-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.