Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 49

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 49
Stefnir] Friðarmálin. 143 hvað sé varnarstríð. I honum er heldur ekki neinn dómstóll settur til þess að dæma í slíkum sökum. Hver þjóð dæmir þar algerlega fyrir sig. Engin sektar- eða refs-' ingarákvæði eru sett. Sízt af öllu er hann reistur á hervaldi. Þegar friði er slitið, er hann úr gildi. Það má alls ekki halda, að þessi sáttmáli geri nein kraftaverk. Hann getur alls ekki komið í stað landvarna. Hann breytir ekki held- ur mannlegu eðli. En — þegar misklíð kemur upp, hversu stór og alvarleg sem hún er, þá hafa þessar þjóðir skuldbundið sig til þess með hátíðlegu heiti frammi fyrir öllum, að leysa úr þeim mál- um á friðsamlegan hátt og aldrei öðruvísi. Auðvitað er hægt að brjóta þetta heit eins og önnur mannleg heit, en sannleikurinn er sá, að það er mjög sjaldgæft, að þjóðir rjúfi gerð heit eða samn- inga, meðan ekki hefir verið haf- inn ófriður. Ófriði verður venjulega afstýrt,. ef frestur fæst til umhugsunar og samtals. Oftast nær eru margir með friði, og það verður ekki minna hér eftir. Það þarf að koma í veg fyrir þann ofboðslega ótta, sem steypir einstaklingum ogþjóð- um út í hverja ófæru, í fljótræði og fáti. Ef nokkuð getur komið í veg fyrir ])ess háttar ofboð, þá er það einmitt samningur milli þjóða eins og Kellogsáttmálinn. Hann á að útrýma ótta en efla traust, en það er drýgsta sporið í áttina til friðar. Þetta er nú aðalefnið í greinum Coolidge forseta. Síðar verður hér sagt frá skoðun Beards. — Er hann talsvert svartsýnni en Coo- lidge, og — því miður líklega sannspárri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.