Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 80
174 Frá Alþingi 1929. [Stafnir Kennarinn: Heyrðu Pjetur, hvað getur þú sagt mjer um Montblanc? Pjetur: Pabbi og mamma nota bœði Montblanc lindarpenna. Fyrir 1000 krónur getið þjer ekki keypt betri lindarpenna en Montblanc-Masterpiece með 25 ára ábyrgð. Verðfrá 30-55 kr. náttúrlega alt sitt lið og fleiri Framsóknarmenn væru að leita sér tækifæris að vera á móti, af því að þeir litu á þetta sem mál Ihaldsflokksins. En svo var kraftur sósíalist- anna mikill að allan þingtímann í gegn marðist máiið til 3. um- ræðu í fyrri deildinni, eða með öðrum orðum, gegnum einar tvær umræður. Gangur málsins var þessi: Það kom fram 22. febr. Sósíalist- ar héldu uppi þófi um það við fyrstu umræðu, eins og ekki var tiltökumál úr því að þeir gerðu það að þessu hitamáli. Það komst til nefndar 7. mars. Nefndin marg klofnaði Fyrsti minnihluti, þeir Magnús G. og Hákon skiluðu áliti sínu undirrituðu 22. mars (útbýtt 23. mars). Annar minni- hluti, Gunnar Sig. undirritar nefndarálit 30. apríl, og er því útbýtt l. maí. Þriðji minnihluti, Héðinn, undirritar nefndarálit (fáeinar línur) 1. maí (útbýtt 2. maí). Magnús Torfason týndist alveg og undirritar ekkert álit um málið. Á dagskrá var málið að koma við og við og jafnan tekið af henni aftur, t. d. 29. apr. 2. maí, 3. maí, 4. maí, 7. maí. Loks komst málið gegn um aðra umr. 10. maí, og var þá komið svo nærri þinglokum, að ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.