Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 29

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 29
rStefnirl Knut Hamsun, 123 KNUT HAMSUN SIOTUGUR. Fá erlend skáld munu vera þekt- ari hér á landi en Hamsun. Hann varð sjötugur 4. ágúst. Bárust hon- um þann dag kveðjur hvaðanæfa og kom þá i ljós, hve geysimikils álits hann nýtur um heim allan. Meðal þeirra sem sendu honum kveðju voru: Masaryk, John Galsworthy, H. G. Wells, Maxim Gorki, Thomas Mann og Gerhard Hauptmann. Myndirnar eru af Hamsun og bú- garði hans.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.