Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 45

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 45
Stefnir] Friðarmálin. 139 tveggja. Herinn er vörnin. Hann er friðartryg-gingin fyrir borgar- ana, bæði innanlands og utan. Svo hervæðast þjóðirnar. Lög- reglan er, ef svo má segja, innsta herlínan. Svo er landherinn. Og flotinn er útvörðurinn. Herinn og flotinn er ekki til árása á aðra, heldur til þess að tryggja frið gegn árásum annara. Annað mál er það, að hann getur orðið tví- eggjað sverð. En ef ekki væri lög- reglulið í hverri borg, væri búið að ræna hana eftir nokkra klukku- tíma. Svipað myndi fara um varn- arlausa þjóð. Herbúnaður kemur vissulega oft í veg fyrir ófrið. Heimsstyrjöldin hefði orðið fyr en 1914 ef herbúnaðurinn hefði ekki verið svo mikill, að öllum ægði við að leggja út í ósköpin. Hitt er annað mál, að stórveldin voru orðin of vígbúin. Herkostn- aðurinn var meðal annars orðinn svo mikill, að annaðhvort varð að draga úr honum eða nota þetta verkfæri, sem var búið að kosta öllu þessu til. Svo mikill herbún- aður er því frekar til varnaðar en eftirbreytni. „Her og floti getur afstýrt árás, en aldrei trygt frið. Vígbúnaður til varnar er að minni skoðun óhjákvæmilegur eins og heimin- um er háttað, en þá er bezt að gæta þess, að fari vígbúnaðurinn yfir ákveðið mark er hann ekki og getur ekki orðið til þess að efla frið“. III. Önnur greinir heitir: Efling friðar með takmörkun vígbúnaðar. Vígbúnaðurinn hefir komizt út í þær öfgar, að hann hefir snúizt móti þeim tilgangi, sem hann átti að vinna að, örygginu. Rússneska stjórnin hafði komið auga á þetta, er keisarinn gaf út friðarboðskap sinn 1898. Leiddi }>að til fyrsta friðarþingsins í Haag 1899, en ekkert gerðist þar, sem gildi hafði. 1904 reyndu Bandaríkin að koma á öðru þingi í Haag, en stríðið milli Rússa og Japana kom í veg fyrir það. Loks komst þetta friðarþing á í Haag 1907. Dóm- stóll var settur, er skorið gæti úr deilum milli þjóða, og yar það merkilegt spor í áttina, og heim- urinn er nú einu sinni svona, að hann vill ekki stíga nema eitt spor í einu. Og stórveldin hervæddust hvert í kapp við annað, meðan fræðimennirnir töluðu og skrif- uðu um frið. Heimsstyrjöldin kom svo ofan á alt þetta. En í „14 greinum" Wil- sons, 8. jan. 1918 er þetta meðal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.