Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 98

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 98
192 Kviksettur. [Stefnir w»--------------> 3 3 ‘|3 °/o <---------------m beinn hagnaður fyrir yður, og langt um meiri ending er að því, ef þér látið mála hús yðar eða skip að utan eða innan úr hreinni Kronos Titanhvitu, heldur en nota zinkhvítu. — Átta ára reynsla er fengin fyrir því, að enginn farfi þolir eins vel islenzkt veðráttufar eins og Kronos Títanhvita. Fæst í Timburverzlttn Árna Jónssonar. Simi 1104. Hverfisgötu 54. Sími 1104. í rúmi húsbóndans. Og þarna hafði Farll sjálfur orðið að draga af honum spjarirnar! Hvað stoðaði nú auður og hvað stoðaði heimsfrægð? Priam Farll var ósjálfbjarga. Hann gat ekk- ert gert fyrir Leek. Leek vildi hvorki vín né smurt brauð, og annað var ekki til. Hann lá þarna í móki, hreyfingarlaus óg stein- hljóður og beið eftir lækninum, sem hafði lofað að líta inn til hans. Og nú leið að kveldi. Að eiga nú að koma sjálfur fram fyrir veröldina, fá sér mat og annað, það var í augum Farlls beinlínis fjarstæða. Hann hafði aldrei reynt að gera neitt þess- háttar. í huga hans var sölubúð algerlega ósigrandi kastali. Þar myndi hann svo verða að „spyrja“ eftir einhverju, en „að spyrja“ var í hans augum algerlega ó- mögulegur hlutur. Og svo ráfaði hann í ráðaleysi upp og niður stig- ann. Leek var nú ékki lengur neinn þjónn. Hann var hrapaður niður í það, að vera venjulegur „maður“, og bað hann að láta sig vera í friði. Og þá hafði þessi heimsfrægi listamaður, þetta tákn fegurðar og frægðar, ekki séð ann- að ráð en að fara í mórauða slopp- inn hans Leeks og setjast í stól- inn hans og búast til þess að eiga þarna vonda nótt. Framhald í næsta heftí.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.