Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 87

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 87
KVIKSETTUR. eftir Arnold Bennett. [Enoch Arnold Bennett er fæddur árið 1867 og er einn af þekktari skáldsagna- höfundum Breta. Varð hann frægastur fyrir sögur sínar frá Staffordshire, er þóttu minna á ýmsa af beztu rithöfundum Frakka. í sögu þeirri, sem hér hefst, sameinar hann með mikilli snilld það æfintýralega og raunverulega. Þess má geta til huggunar þeim, sem óttast fyrirsögnina, að hér er alls ekki um venjulega >kvik- setning. að ræða. Það er alit miklu æfintýr/flegra en svo]. 1. KAPÍTULI. Mórauði sloppurinn. Eins og allir þekkja, er jörðin hallfleytt við braut sína, og stafa af því margir hlutir. Þessi halli jarðarmöndulsins er orsök þess, hve misskift er gæðum á hnett- inum og á því mikinn þátt í allri rás sögunnar. Og af þessum halla stafar það, að stundum er sumar og stundum vetur í Lundúnaborg. Og nú hafði þessi snarkringla snúið sinni beztu ásjónu frá sólu, og því var nótt í Selwood Terrace, Suður-Kensington. í húsinu nr. 91 voru þó tvö ljós, annað uppi og hitt niðri, að streytast við að sýna vald mannsins yfir náttúrunni. Húsið nr. 91 var eitt af þúsund- um húsa, allra eins, í endalausri röð. Það var ljótt ásýndum, hafði eldhús í kjallara, óteljandi stiga / og öll upphugsanleg óþægindi. Og nú stóð það þarna, stromparnir mændu til himins, og beið þess dóms, sem ganga mun yfir öll þessi vondu hús í Lundúnaborg. Þegar inn var komið streymdi móti manni þessi ótugtarlega lykt, sem sezt að í þeim húsum, sem eru oftast tóm og þó aldrei alveg óbygð. Af tólf herbergjum var búið í tveim. Eldhúsið í kjall- aranum var dimt eins og dauðs manns gröf. íbúðarhergin voru hvort upp af öðru, og streyttust í líf og blóð móti því, að vera gleypt af hinum 10, sem stóðu auð. Stattu í anddyrinu og finndu lyktina af loftinu. Það sem mest bar á í öðru íbúðarherberginu var sloppur, undarlega mórauður, eða grá-mó- brúnn. Hann var gegnumstunginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.