Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 13

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 13
Stefnir] Frá öðrum löndum. 107 þar með setuliðinu í Rínarfylkj- unum, en setja á stofn alþjóða- banka, sem á að annast öll þessi peningaviðskifti. Gera sumir sér vonir um, að þessi banki verði vísir að reglulegum alþjóðabanka, sem annist allan skuldajöfnuð þjóða milli, svo að hægt verði að hverfa frá gamla gullmiðlinum. Aðrir ■eru vondaufari um þetta. Telja þeir sennilegast, að þessi banki verði aldrei annað en hégóminn •einber, kraftlaus og gagnslaus — eins og þjóðabandalagið. Deilur munu og rísa um það, í hvaða landi hánn eigi að starfa. Hemaðarskuldirnar. Skaðabótamálið hefir orðið enn erfiðara viðfangs vegna þess, að inn í það hefir fléttast annað mál, lítið auðveldara viðfangs, en það er, hvernig greiða skuli hernaðar- skuldirnar milli bandaþjóðanna. Á ófriðarárunum tóku banda- þjóðirnar stórköstleg lán, einkum frá Bandaríkjunum. All-mikill hluti þessara lána var þannig, að Englendingar tóku lánin vestra, og lánuðu svo aftur bandamönn- um sínum. Nú eiga þjóðirnar erfitt með að rísa undir þessum byrðum og sú skoðun hefir náð talsvert föst- um tökum, einkum í Frakklandi, að þessar hernaðarskuldir sé í raun réttri alveg ranglátar. — Ófriðurinn hafi verið sameigin- legt mál allra þessara þjóða. — Bandaríkin hafi að vísu lagt fram meira fé, en þeir hafi aftur á móti tekið minni þátt í sjálfum ófriðn- um. Þessar skuldir sé því alveg ranglátt að heimta, og hafa Frakkar fram að þessu skorast undan að semja um þessi skulda- skifti. Englendingar eru vanir að standa við f járhagsskuldbindingar sínar og hafa fyrir ,löngu samið við Bandaríkin um fulla greiðslu. Árið 1922 lýsti Balfour því yfir í orðsending til Bandaríkjastjórn- ar, að Englendingar myndi ekki heimta meira fé af bandamönnum sínum en það, sem þeir þyrfti sjálfir að greiða til Bandaríkj- anna. Mátti líta á þetta sem til- mæli um linum á kröfunum, án þess að Englendingar sjálfir vildi nota sér það. Young-tillögumar og hemaðar- skuldirnar. Reynt hefir verið af ýmissa hálfu að halda þessum tveim mál- um alveg aðgreindum, skaðabóta- kröfunni á hendur Þjóðverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.