Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 26

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 26
120 Rússneski bóndinn. [Stefnir neski bóndinn fjundið allra meina bót. Altaf er hann syngjandi eða raulandi, hvort sem hann er í veizlu eða vinnur á akri. Hann raular er hann hvílir sig á þrösk- uldinum að sumarlagi og hann raular þar sem hann húkir í dimmum kofanum að vetrinum og fléttar skó og ábreiður. Grunn- tónn þessara söngva er þunglynd- ið. En stundum er þunglyndið alt í einu rofið af ofsalegum gleði- tryllingi. Rússneski bóndinn hefir tekið þann kostinn að loka sig sem fastast inni í þorpinu sínu og láta veðrin dynja fram hjá. En hann hefir ekki komizt hjá því, að vita af seinustu byltingunni miklu. Ráðstjórnin h.efir verið að reyna ýmislegt til ])ess að ná þessu volduga mannhafi á vald sitt. Hún hefir sent erlenda og innlenda búfræðinga út um land- ið, sett upp skóla, gert vegi, og umfram alt reynt að prédika bolsjevisma fyrir bændunum. En það er eins og alt þetta hverfi í víðáttunni og mannmergðinni. Og rússneski bóndinn er enn hinn sami og áður. Veröld hans er fá- skrúðug og einföld. Byltingin er eins og hugtak úr annari veröld. Hugtök eins og föðurland og þjóð- erni eru hebreska fyrir honum. En þegar ráðstjórnin vill leggja hendur á hveitið rís hann önd- verður og lætur skína í skaflinn. Hann svarar fulltrúum ráðstjórn- arinnan fullum hálsi og lokar hveitið sitt inn í skemmu. Og þeg- ar músjikkinn veit hvað hann vill er það á einskis manns færi að eiga við hnan. Ráðstjórnin hefir nú tekið þá stefnu, að láta vel að smábænd- um, en ofsækja stórbóndann, „kúlakinn“, á allar lundir með sköttum og álögum. Og nú vill enginn bóndi neitt framleiða. Hann segir bara: Ef jeg eignast hest eða vagn þá er eg orðinn „kúlak“ og þá er alt af mér tekið. Rússneski músjikkinn er eins og stórt sterkbygt og þunglama- legt barn. Engum, sem til ]>ekkir, blandast hugur ‘um, að huldir kraftar leynast í þessum mikla þjóðarlíkama, er nær yfir sjötta hluta jarðarinnar. Og margir halda, að vakningin eigi ekki langt í land. Og hvernig verður þessi nægju- sama og þrautseiga þjóð þegar hún vaknar? Spekingar og rithöfundar fyrri tíma horfðu með eftirvænting fram til ])ess tíma, er bóndinn vaknaði og skapaði sér nýja háttu í öllu. Hann átti að rísa upp úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.