Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 28

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 28
122 Rússneski bóndinn. [Stefnir upp úr híbýlum hinnar nýju kyn- slóðar, fara að gefa þeim gaum, sem áður gerðu óróa og spell í þjóðfélaginu. Bóndinn mun hafa vakandi auga á hinum „upplýstu" nýja tímans og á verkalýðnum, til þess að þeir geri þeim ekki sömu glennu og þeir höfðu áður gert öðrum“. Þetta eru orð þess manns, sem þekkir nákvæmlega alt ]>jóðlíf Rússa, og hefir allra manna hvass- asta dómgreind. Bókmentasaga og listasaga Rússa er skrá yfir þá menn er gerðust píslarvottar, voru reknir til Síberíu, kvaldir og líflátnir — allir fyrir trú sína á mátt rúss- neska bóndans. Allir rússneskir spekingar og öll skáld hafa átt þessa trú, og flestir farist vegna hennar. Allir andans menn Rússa hafa haft ást á bóndanum og treyst því, að hann væri sá, sem ætti að endurleysa Rússland. Á- valt hljómar þetta sama: Við eig- um ekki að kenna bóndanum, við eigum að læra af honum. öll okk- ar þekking er eins og ekkert í samanburði við það, sem hann býr yfir. Hann er ruddalegur og fá- fróður, en hann er frumlegur og heilf. f honum er aflið og fram- tíðin. Við getum aðeins bent hon- um á skipulagið. Lífinu verður hann sjálfur að blása í það skipu- lag. Takmark allra vakninga á Rúss- landi er þetta sama: Hvernig verður bændastéttin vakin og gerð að þjó5, sem veit hvað hún er og veit hvað hún vill? Fyrst þá mun kraftur rússneska bóndans losna úr læðing, og veita þeim afl- straumum um allan þjóðarlíkam- ann er geri Rússland að hinu mikla stórveldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.