Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 91

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 91
Stefnir] Kviksettur. 185 salurinn var) nýr, hékk þar einu sinni mynd eftir alveg ókunnan listamann, sem hét Priam Farll. Þessi mynd vakti svo afskaplega eftirtekt, að mánuðum saman hitt- ist ekki menntað fólk öðru vísi en minnast eitthvað á hana. Allir voru á einu máli um það, að hér væri kominn fram listamað- ur af guðs náð. Eina vafamálið, sem erfitt virtist að leysa úr, var það, hvort hann væri mesti mál- ari, sem nokkurn tíma hefði uppi verið, eða aðeins mesti málari síð- an Velasquez leið. Það er ekki gott að segja, hve lengi þessi vandaspurning hefði þvælst fyrir mönnum, ef ekki hefði sigið út sú fregn, að mynd þessari hefði verið hafnað af konunglegu sýn- ingarnefndinni. Þá var eins og allir yrði sammála og allir æptu einum rómi, að sýningarnefnd þessi ætti engan tilverurétt leng- ur. Málið komst jafnvel í parla- mentið, og tók þar þrjár mínútur af hinum dýrmæta tíma löggjaf- anna. Ekki gat sýningarnefndin afsakað sig með því, að henni hefði skotist yfir myndina^ því að hún var hvorki meira né minna en 5 fet á annan veginn og 7 fet á hinn. Og mynd þessi var af lög- regluþjóni í fullri stærð, dæma- Smekklegast úrval af Haustskófatnaði Karlmanna og Kvenna í nýjustu litum og gerðum. - Verðið lækkað að mun. - m m m - Sokkar í mestu úrvali. - Allir nýjustu litir nýkomn- ir. - - - Allar stærðir. m m m Stefán Gunnarsson Austurstræti 12 (Gegnt Landsb.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.