Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 73

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 73
Stefnir] 167 Pra Alþingi 1929. skera úr. 1 síðustu vinnudeilu fóru forgörðum fyrir þessu litla og fátæka þjóðfélagi miljónir króna. Dýrustu og arðmestu veiðitækin stóðu ónotuð, og þús- undir hraustra manna urðu að ganga iðjulausir, þó að örbyrgð væri fyrir dyrum. Frumvarpið gengur út á það, að reyna að afstýra svona voða. 1 því var farið fram á, að 1. Þegar aðiljar geta ekki komið sér saman og 2. Þegar allar tilraunir sátta- semjara ríkisins reynast árang- urslausar, þá skuli, áður en voðinn dynur yfir, láta óvilhalla menn fá allar upplýsingar í hendur, munnlegar og skriflegar, og segja þeir svo, hvað þeir telji sanngjarnast í málinu. Og svo mikið traust er hér sýnt sanngirni og almenningáliti, að engin viðurlög eru sett, ekkert orð um þvingun. Var ekki von að sósíalistar trylt- ist? Var ekki von að rauði endinn á Framsókn yrði hvítglóandi? l I ) Gagnið að frumvarpinu. Gagnið að þessu frumvarpi, ef að lögum yrði, liggur í augum uppi: 1. Það er ávalt mjög mikils virði, og oft svo að úrslitum veld- ur, að fá frest, þegar í deilur slær. Sagt hefir verið af vitrum mönnum, að það myndi koma í veg fyrir allan þorra stríða þjóða milli, ef hægt væri að sjá um, að góðir menn af báðum þjóðum gæti talast við í næði áður en ó- friður væri hafinn. Það er fátið og ofboðið, æsingarnar og fljót- ræðið, sem oft hleypir öllu í bál. Frestunin ein á verkbanni af hálfu atvinnurekanda og verk- falli af hálfu verkamanna, sem felst í frumvarpinu, er því mjög mikils virði til þess að skirra vandræðum. 2. Almenningsálitið er mikill kraftur í öllum vinnudeilum. En eins og til hefir hagað, hefir al- menningsálitið hlotið að vera á reiki, þar sem ekkert hefir heyrst nema frá aðiljum sjálfum og þar oftast æði langt í milli Vonandi tækist aldrei svo illa með vinnudóminn, að hann yrði ekki leiðbeining almenningsálit- inu, og sennilega oftast svo, að hvorugum aðilja myndi tjá að ætla sér að standa á móti. 3. Dómsúrskurður vinnudóms yrði þörf leiðbeining fjrrir aðilja sjálfa, og er það ef til vill sterk- asta röksemdin með honum. Framhald á bls. 169.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.