Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 40

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 40
134 Karlar sem kunna það. [Stefnir „Nei, beinharðir peningar," sagði Dicker og skalf í honum röddin. Svo kom löng þögn. „Þetta er ekki gaman“, sagði Stoney. „Ef eg á að segja eins og er, þá var eg forvitinn eftir því, hvort þeir næðu í yður. Þessi sem kallar sig bróður hertogans .af Wye, er foringinn. Það er nátt- úrlega enginn hertogi af Wye ti! í veröldinni. Það þarf meira en meðal þöngulhaus til þess að láta ginnast af svona brelllu." Gamli maðurinn hefir kannske átt erfitt með að gleypa þennan þöngulhaus, en hann þagði. „Nú er ekkert annað fyrir yð- ur að gera, herra Dicker, en herða upp hugann, og bera tapið eins og karlmanni sæmir.“ „Eg skal láta setja þá alla sam- an í tugthúsið," hraut út úr Dick- er. „Eg fer beina leið til lög- reglunnar þegar skipið er komið í höfn og ....“ Stoney hristi höfuðið. „Það er ekki til neins að vera með svona vitleysu,“ sagði hann. „Fyrst og fremst yrðuð þér öllum að athlægi, og svo mynduð þér ekki hafa nein- ar sakir á þá. Látið mig þekkja þessi mál.“ Svo leið drykklöng stund án þess að nokkurt orð væri talað. Eg þóttist sjá að eitthvað væri að brjótast í Dicker, sem hann vildi segja. Stoney sá það líka en gætti þess að koma honum ekki til hjálpar. Loks ræskti hann sig. „Hérna, Stoney minn!“ sagði hann næstum því vingjarnlega. „Ekki vilduð þér víst finna þá í fjöru, þessa fugla?“ Stoney hristi höfuðið aftur. „Það er nú hvorttveggja, að þeir þekkja mig, og svo eruð þér sjálf- ur búinn að vara þá og aðra við mér.“ „En vinstri handar bragðið.. ?“ „Dugar ekkert,“ sagði Stoney. „Nei, herra Dicker. Ekki einu sinni fyrir yður sjálfan. Nafn mitt er ,,bófi“ á þessu skipi, og þér eruð sá frómi guðs maður, sem hefir skírt mig.“ Gamli maðurinn valt til í stóln- um í örvænting, og eg varð að standa ofan á veiku tánni á mér til þess að skella ekki upp úr. Svo hallaði hann sér að Stoney og sagði pukurslega:. „Hvað lengi er maður að læra þetta vinstrihand- ar bragð?“ Stoney sneri sér að honum, og eg er nærri því viss um að hann sá mig. En hann skifti sér ekkert af því. Honum þótti aldrei neitt að því að hafa áheyrendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.