Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 62

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 62
156 Skoðanakúgun. [Stefnir ólánsræfil. Fólkið er á valdi þess, sem það fær að sjá og heyra. Þetta er skoðanakúgun að marki. Þetta er sú mesta andlega neyð, sem hægt er leiða yfir nokkra þjóð, að halda fyrir henni þeim meðfædda rétti, sem hver maður á að hafa til þess að mynda sér skoðanir í fullu frelsi og eftir bestu samvizku. Og þetta fremja þeir, sem eru sitalandi um aukin mannréttindi. Sumir ganga með þá flugu, að sósíalisminn berjist fyrir frelsi, og snúast í lið með honum af þeirri ástæðu. Þetta efni þarf síðar að skrifa nánar um. En hér hefir nú verið nefnt eitt dæmið upp á það frelsi, sem hlýtur að sigla í kjölfar sósíalismans, þar sem hann nær að „þjcðnýta" alt, og þá líka skoðanir manna. 0g þetta ófrelsi þarf ekki að stafa af neinni mannvonsku þeirra, sem við völdin eru eða misnotkun. Það er ekkert annað en rökrétt afleið- ing sósíalismans. Hann er, eftir öllu eðli sínu, ófrelsisstefna. Og skoðanakúgun hans er einn þáttur þessa ófrelsis. SMfiVEGIS. Brezka heimsveldið er lang stærsta ríki, sem nokkru sinni hefir verið til á jörðinni svo sög- ur fari af. 1 því er um fjórði part- ur alls mannkynsins, eða um 450 miljónir manna. Til samanburð- ar má nefna, að Rómverska ríkið 1 fornöld, sem oft er vitnað til, var ekki að stærð nema um það bil eins og hálf Ástralía. Það er mikill vandi að græða fé með heiðarlegu móti, en það er þó margfalt erfiðara að græða fé svo nokkru nemi með óheið- arlegu móti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.