Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 80
174 Frá Alþingi 1929. [Stafnir Kennarinn: Heyrðu Pjetur, hvað getur þú sagt mjer um Montblanc? Pjetur: Pabbi og mamma nota bœði Montblanc lindarpenna. Fyrir 1000 krónur getið þjer ekki keypt betri lindarpenna en Montblanc-Masterpiece með 25 ára ábyrgð. Verðfrá 30-55 kr. náttúrlega alt sitt lið og fleiri Framsóknarmenn væru að leita sér tækifæris að vera á móti, af því að þeir litu á þetta sem mál Ihaldsflokksins. En svo var kraftur sósíalist- anna mikill að allan þingtímann í gegn marðist máiið til 3. um- ræðu í fyrri deildinni, eða með öðrum orðum, gegnum einar tvær umræður. Gangur málsins var þessi: Það kom fram 22. febr. Sósíalist- ar héldu uppi þófi um það við fyrstu umræðu, eins og ekki var tiltökumál úr því að þeir gerðu það að þessu hitamáli. Það komst til nefndar 7. mars. Nefndin marg klofnaði Fyrsti minnihluti, þeir Magnús G. og Hákon skiluðu áliti sínu undirrituðu 22. mars (útbýtt 23. mars). Annar minni- hluti, Gunnar Sig. undirritar nefndarálit 30. apríl, og er því útbýtt l. maí. Þriðji minnihluti, Héðinn, undirritar nefndarálit (fáeinar línur) 1. maí (útbýtt 2. maí). Magnús Torfason týndist alveg og undirritar ekkert álit um málið. Á dagskrá var málið að koma við og við og jafnan tekið af henni aftur, t. d. 29. apr. 2. maí, 3. maí, 4. maí, 7. maí. Loks komst málið gegn um aðra umr. 10. maí, og var þá komið svo nærri þinglokum, að ekki

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.