Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 14

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 14
108 Frá öðrum löndum. [Stefnir annarsvegar og skuldaskiftum bandaþjóðanna hinsvegar. En þetta reynist erfiðara og erfiðara, og eitt merkilegt atriði í Young tillögunum er það, að þar er hik- laust bent á sambandið milli þess- ara tveggja mála, og ]>að gefið í skyn, að heppilegt væri, að hvor- ugu væri fast fram haldið. Er þetta gert í „sérstöku athuga- semdinni“, sem áður var nefnd. Þar er sú tillaga borin fram, að ef Bandaríkin slaki eitthvað á kröfum sínum um greiðslu hern- aðarskuldanna, þá skuli banda- menn gefa Þjóðverjum eftir af skaðabótunum fjárhæð er nemi % af eftirgjöfinni, en halda % sjálfir. Með þessu er ótvírætt gefið í skyn, að sérfræðingarnir líti svo á, að öll þessi vandræðamál sé svipuð og muni varla verða leyst nema með því móti, að allir sleppi sem mestu af kröfum sínum. Haagfundurinn. Young-álitið er ekkert annað en tillögur sérfræðinga um málið. Til ]>ess að þær fái gildi, þarf að koma til samþykki fulltrúa allra þeirra þjóða, sem hlut eiga að máli. Hefði vafalaust verið heppi- legast, að ]>ess samþykkis hefði verið leitað sem allra fyrst eftir að álitinu var skilað. En í stað þess fóru h. u. b. tveir mánuðir í það, að koma sér saman um fundarstaðinn og annað þess hátt- Philip Snowden. ar og á þeim tíma fengu þjóðirn- ar tækifæri til þess að sækja í sig veðrið og gera hver sínar kröfur. Aðalfulltrúi Frakka á Haag- fundinum er Briand forsætisráð- herra, aðalfulltrúar Englendinga

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.