Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 7
Egill Ólafsson:
FÁBJÁNAR OG AFBURÐAMENN!
Rætur mannbótastefnunnar og umræður
um hana á íslandi á fyrri hluta 20. aldar..... 76
Hulda S. Sigtryggsdóttir:
GADDAVÍRSGIRÐINGAR.
Viðhorf og umræður um gaddavír á
árunum 1901-1913................................... 84
Jón Ólafur ísberg:
ÍSLENSK NÝLENDUSTEFNA.
Þegar íslendingar vildu eignast Grænland........... 90
Gísli Gunnarsson:
HVAÐ VARÐ UM ÓMAGABÖRNIN, SEM SKÝRT
VAR FRÁ í MANNTALINU 1801?
Úrvinnsla úr fjórum nemendaritgerðum í
fjölskyldusögu..................................... 96
Helgi Skúli Kjartansson:
UNGBÖRN ÞJÁÐ AF ÞORSTA.
Stutt athugasemd um ungbarnadauða og viðurværi.
Hvað var svona óhollt við að gefa
ungbörnum kúamjólk? ............................... 98
Magnús Hauksson:
VARÐVEISLA HEIMILDA Á RÍKISÚTVARPINU.
Varðveisla, skráning og flokkun sagnfræðilegra
heimilda á Ríkisútvarpinu......................... 101
Halldór Bjarnason:
MANNTALIÐ 1816 OG ÚTGÁFA ÞESS.
Fjallað um sérstöðu manntalsins 1816 og útgáfa
þess skoðuð með hliðsjón af fólkstalinu úr
Reykjavíkursókn................................... 107
Magnús Þorkelsson:
UMSÖGN UM 9. ÁRGANG SAGNA......................... 111
HÖFUNDAR EFNIS ..................................... 114
SKRÁ UM LOKARITGERÐIR í SAGNFRÆÐI 1988-1989. 114
LEIÐRÉTTING VEGNA SAGNA 9........................... 115
MYNDASKRÁ........................................... 116
Magnús H. Skarpbéðinsson:
EFNISFLOKKUN SAGNA 6-10........................... 118
SAGNIR
Pósthólf 7182, 127 Reykjavík.
Sagnir® 1989 Félag sagnfræðinema við Háskóla íslands — Öll réttindi áskilin.
Greinar, sem birtast í þessu tímariti, má ekki afrita með neinum hætti, svo sem Ijósmyndun,
prentun, hljóðritun, eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis við-
komandi höfundar.
ISSN 0258-3755