Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 116
Höfundar efnis
Egill Ólafsson, f. 1962. Er í B.A.-námi í sagnfræði við Jón Ólafur ísberg, f. 1958. Er í cand. mag.-námi í sagn-
H.í. fræði við H.í.
Erla Hulda Halldórsdóttir, f. 1966. Er í B.A.-námi í
sagnfræði við H.í.
Gísli Gunnarsson, f. 1938. Dósent í sagnfræði við H.í.
Gunnar Halldórsson, f. 1949. Er í B.A.-námi í sagn-
fræði við H.í.
Halldór Bjarnason, f. 1959. Er í cand. mag.-námi í
sagnfræði við H.l.
Helgi Skúli Kjartansson, f. 1949. Lektor við K.H.Í.
Hilmar Garðarsson, f. 1957. Er í cand. mag.-námi í
sagnfræði við H.í.
Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir, f. 1958. Er í cand.
mag.-námi í sagnfræði við H.í.
Ingunn Þóra Magnúsdóttir, f. 1941. Er í B.A.-námi í
sagnfræði við H.í.
Magnús Hauksson, f. 1959. Er í cand. mag.-námi í ís-
lenskum bókmenntum við H.í.
Magnús H. Skarphéðinsson, f. 1955. Er í B.A.-námi í
sagnfræði við H.í.
Magnús Þorkelsson, f. 1957. Kennari við MS; stunda-
kennari og leiðsagnarkennari við H.í.
Orri Vésteinsson, f. 1967. Er í B.A.-námi í sagnfræði
við H.í.
Sigríður Þorgrímsdóttir, f. 1956. Er í B.A.-námi í sagn-
fræði við H.í.
Sigrún Valgeirsdóttir, f. 1959. Er í fjölmiðlafræði og
B.A.-námi í sagnfræði við H.í.
Sveinbjörn Rafnsson, f. 1944. Prófessor í sagnfræði við
H.í.
Þóra Kristjánsdóttir, f. 1939. Fil. cand. Er í B.A.-námi í
sagnfræði við H.í.
Skrá um lokaritgerðir í sagnfræði
1988-1989
B.A.-ritgerð í sagnfræði
uið H.I. í júní 1988
Daníel Jónasson: Þœttir úr sögu Hvítasunnuhreyf-
ingarinnar.
Umsjónarkennari: Jón Þ. Þór.
B.A.-ritgerðir í sagnfrœði
við H.í. í október 1988
Brynja Dís Valsdóttir: Leiklist í Öngulstaðahreppi
frá 1860 til 1926 og menningarfélög hreppsins
ú þuí tímabilí.
Umsjónarkennari: Bergsteinn Jónsson.
Margrét Benediktsdóttir: Galdramálin á 17. öld.
Fár eða skipulagðar ofsóknir?
Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson.
Sigrún Ásta Jónsdóttir: Leiðin til fortíðar. Kenning
R.G. Collingwoods.
Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson.
Cand. mag.-ritgerð í sagnfrœði
uið H.í. í júní 1988
Ólafur Ásgeirsson: Iðnbylting hugarfarsins: ís-
lensk stjórnmál og umbreyting samfélagsins
1900-1940.
Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson.
Cand. mag.-ritgerðir í sagnfræði
uið H.í. í október 1988
Haukur Sigurðsson: íshús á íslandi fyrir daga uél-
frystingar.
Umsjónarkennari: Jón Guðnason.
Ólafur Elímundarson: Umrœður um atvinnumál
íslendinga 1845-1873.
Umsjónarkennari: Bergsteinn Jónsson.
114 SAGNIR