Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 35

Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 35
Einhver smitvaldur eða pestarbrunnur... GALDRAS TAFIR Fjölnir Fengur Þundur '-'Ð o Þekkur Stafir móti illum sendinum „Alloft hafa galdramenn uið haft bæði töframyndir sem kallaðar eru galdrastafir og formála ýmsa sem ýmist fylgdu stöfunum eða uoru þuldir frálausir frá þeim ... er bágt að neita þuí að rúnir hafi uerið hafðar til hégilju þeirrar sem nefnd hefur uerið galdur, stundum í sameiningu með almennum latínustöfum, stundum einar sér í heilum fylkingum eða heil orð rituð í rúnun- um; stundum eru margir rúnastafir samandregnir í eina mynd og heitir það bandrúnir. En úr bandrúnum held ég hafi myndazt aftur skrípi þau rem enn eru kölluð eiginlegu nafni galdra- stafir..." BÆN ^§> Reiði þeirrar heilögu guðdómsins þrenningar komi yfir þann sem mér er á móti og í óleyfi að mér sækir hvort þeir vilja gjöra það með göldrum eða gjörn- ingum svo komi það aldrei nær mér en það eigi að mér 50 fet. Ég særi frá mér alla ára og andskota með Jesú Christi kröftuglegum höfuðsárum og hans eigin nöfnum. Og særi ég þig frá mér, þú leiði djöfull og andskoti, í burt ofan í það versta eldsins bál og díki og þína vini og sendihoða. 0 herra Jesú, heyr þú mig; heilög þrenning. bænheyr þú mig í Jesú nafni. bhynjubæn ^ Dökkvir frá mér djöfla rakkar, í ljóðum dökkvir hurtu allir hrökkvi. brcjt dökkvir illir díkis bokkar, dökkvir niður um eilífð sökkvi. Falli niður fjandar illir, falli þeir fyrir Jesúm allir, falli sá sem flestum spillir, falli liann til heljar stalla. Frost og kulda frá mér leystu, fjúk og hríð, minn Jesú blíði, frá hagli, stormi, stríðum harmi, straum og háska gef að gaumi. Hasti á djöful herrann Christi, hasti niður og frá mér kasti, hasti á vind svo hann ei grandi, hasti á sjó þá menn við óar. Hevrðu, Jesú hæslur, orðin, heyrðu, neyð í burtu keyrðu, heyrðu, bezti hlífðarskjöldur. heyrðu mig og við þig reyrðu. Sendi’ eg frá mér Satan vondan, sendi’ eg burtu illan hundinn, sendi’ ég bam á samri stundu, sendi’ eg þær í drottins hendur. Brynja heitir bænin hreina, og búin ljóð fyrir kristnum þjóðum; vei ði það að áhrínsorðum öllum, bæði konum og körlum. íslenskar þjóðsögur og ævintýri /, 432. /, 440. SAGNIR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.