Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 66

Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 66
Sigrún Valgeirsdóttir Fyrstu tueir árgangar Sagna. Vélritun, hönnun, uppsetning o.þ.h. uar unnið af sagnfrœðinemum listamenn. I þeim anda birtist hér ein sem sjálfum. Margir lögðu hönd á plóginn og Auður Ólafsdóttir sá m.a. um að teikna forsiðumyndir sonur Eggerts Þórs, Gunnar Theodór teiknaði og myndir af uiðmœlendum í 1. árgangi. ánð >986’ Þá 4ra ára gamall, af föður sínum. tæki við að loknu námi. Kennsla í framhaldsskólum var það sem fólki stóð helst til boða. Hins vegar vissu allir að hver staða sem losnaði kall- aði á fjölmarga umsækjendur og því voru möguleikarnir til starfa e.t.v. ekki miklir. Nokkur uggur var í mönnum um framtíðina og við fór- um að reyna að leita nýrra leiða til að geta unnið við okkar fag. Sagnir eru angi af þessari hugsun. Menn veltu mikið fyrir sér stöðu sagn- fræðinnar í samfélaginu og stöðu hennar gagnvart öðrum greinum. Félagsvísindagreinar af ýmsu tagi voru að ryðja sér til rúms og urðu vinsælli með hverju árinu sem leið, bæði í skólakerfinu og almennt. Okkur fannst því að sagnfræðin ætti á hættu að lokast inni í turni. Því þyrfti að finna leiðir til að brjótast þarna út. Sagnir voru kannski ein leiðin, enda sjást þess glögg merki í fyrsta blaðinu hve upptekin við vor- um af þessu máli. Sp.: Voruð þið þa róttækir hugsjóna- menn ? Eggert: Við vorum nú ekki ýkja róttækir í flokkspólitískum skiln- ingi, fengum raunar orð á okkur fyrir að vera fremur nálægt miðju í því efni. Ýmsir tóku eftir þessu. Sumum þótti miður að „vinstri bylgjan" frá fyrri hluta áttunda áratugarins virtist vera að fjara út en aðrir fögnuðu því, t.d. Hannes Hólmsteinn Gissurar- son sem sagði í ritdómi um annan árgang Sagna að útgáfa blaðsins væri í rauninni mikið fagnaðarefni. Hannes hélt því reyndar fram í rit- dómnum að um það leyti sem hann lauk BA-prófi hefðu verið í sagn- fræði margir „mannkynsfrelsarar, samanbitnir og síðskeggjaðir", eins og hann lýsti þeim, en að Sagnir vitnuðu hins vegar um það að þeim færi hraðfækkandi og eftir stæðu „hófsamir menn“. Okkurþótti nokk- uð skondið að lesa þetta í Morgun- blaðinu á sínum tíma. Enda þótt við þættum lítt róttækir í samanburði við suma forvera okkar í námi held ég að við höfum engu minni metnað haft fyrir hönd sagnfræðinnar en þeir. Við slógum hins vegar á aðra strengi, vildum reyna að höfða til breiðari hóps fólks. Okkur fannst full ástæða til þess að ýmsar hug- myndir sem voru að gerjast meðal nemenda og margar ágætis ritgerðir sem unnar voru á námskeiðum í sagnfræðinni kæmust út fyrir veggi Háskólans. Við komumst nú samt fljótlega að því þegar selja átti fyrstu árgangana að kaupendur lágu ekki á lausu. Við reyndum að selja ritið í Árnagarði en áhuginn þar var ótrú- lega lítill. Þá var farið til vina og vandamanna og blaðinu þröngvað upp á þetta fólk. Öðrum þræði vor- um við auðvitað að reyna að kynna tímaritið með því að dreifa því sem víðast. En þetta var óttalegur barn- ingur til að byrja með. Þrátt fyrir erfiðleika í upphafi má samt ekki gleyma því að fjöldi fólks lagði hönd á plóginn til þess að út- gáfan heppnaðist. Verkfræði- og raunvísindadeild lánaði okkur t.d. ljósaborð þau ár sem allt var unnið af vanefnum, Stúdentaráð útvegaði okkur herbergi til afnota undir starfsemina og síst má gleyma hlut sagnfræðinema sjálfra. Við reynd- um að virkja þá eftir mætti og fyrstu tvö árin hengdum við t.d. upp aug- lýsingu og lista í Árnagarði þar sem 64 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.