Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 50

Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 50
Gunnar Halldórsson Jón Þorkelsson Vídalín fæddist í Görðum á Álftanesi 21. mars 1666. Hann missti föður sinn ellefu ára gamall og þrátt fyrir œttgöfgi kynntist hann skorti og erfiðisuinnu afeigin raun á unglingsár- unum. Hann reri meðal annars tuœr uertíðir i Vestmannaeyjum, en fór 21 árs gamall til Kaup- mannahafnar með frábœran uitnisburð frá rektor Skálholtsskóla. Að loknu guðfrœðinámi gerði hann misheppnaða tilraun til að komast til metorða í danska hernum, en eftir heimkomuna uarð frami hans skjótur. Hann uarð biskup í Skálholti árið 1697 og gegndi þuí embætti með mikilli reisn til dauðadags árið 1720. í Postillunni, sem oft uar nefnd Jónsbók eftir höfundi sínum, uoru kenningar rélttránaðarins boðaðar þjóðinni með óuiðjafnanlegri mœlsku, andríki og trúarhita. Hún uar fyrst prentuð á Hólum 1718, fyrri partur, og 1720, seinni partur, en 13. útgáfa af fyrri parti og 11. útgáfa afseinni parti uoru prentaðar í Kaupmannahöfn árið 1838. Útgáfufjöldi og ártöl segja sína sögu, en óhætt mun að fullyrða að á þessum tíma hafi engin bók önnur haft meiri áhrif á hugmyndaheim ís- lendinga. Islendingar töldu einnig að nátl- úran hegðaði sér í samræmi við fyrirfram ákveðin lögmál, en þekk- ing á þeim gaf ekki loforð um aukið vald mannsins. Hringrás og jafnvægi Jafnvel upplýsingarmaðurinn Hann- es Finnsson treysti sér ekki til að mótmæla því lögmáli hallæranna sem hér á landi var viðtekinn sann- leikur: „„Það er mælt að 18di vetur í öld skuli því einn eyða, sem allir hinir afla.““10 Stórfellt hallæri, sem gert var ráð fyrir á 18 eða 19 ára11 fresti var í hugum manna upphaf og endir langtíma hringrásar sem gerði fjarlæg efnahagsleg markmið að hégóma. Alvarlegar landplágur voru taldar gera boð á undan sér með ýmiskonar náttúruteiknum sem allir áttu að geta skilið,12 en hörð ár komu oft þrjú saman; það í miðið linast en seinasta harðast.13 Hinum almenna bónda veittist nógu erfitt að komast skaðlaust í gegnum skammtímahringrás árstíð- anna. Náttúran gaf honum hættu- merki á úrslitastundu, — og annað þegar hættan var liðin hjá: almennast er á íslandi, að fé og hestar horfalla mest um og eftir sumarmál, þegar gróandi er í jörð kominn og horaði peningurinn dregur sig eftir nálinni ... er hjá oss hestum og fé hættast, eftir það fyrst hefir til hrossagauksins heyrt. Aftur á móti hafa íslending- ar annan málshátt, sem reynslan hjá þeim sannar. Þá eru vetrar- hörkur úti, þegar spóinn vellir graut.14 Engin varanleg uppbygging í mann- virkjagerð né verðmætasköpun benti til þess að mögulegt væri að rjúfa hringrás hallæranna. Höfuð- stóll leiguliðans, hins almenna bónda var skepnur, en þegar hall- æra var stöðugt von var auður talinn valtastur vina. Hið raunhæfa tak- mark góðrar búsýslu var því að verja heimilið gegn fátækt og í besta falli að vera aflögufær til hjálpar sveit- ungum sínum. En fáir töldu sér stætt á því, bæði mannorðsins vegna og kristilegrar innrætingar, að halda fast um sitt á meðan nágrann- ar þeirra liðu skort.15 Kristileg auð- söfnun leit til lengri tíma en kapítal- ísk. Hvar þú finnur fátækan á förnum vegi, gerðu’ honum gott, en grættu eigi. Guð mun launa á efsta degi.16 Ágirnd var talin „alls hins illa, undir- rót“17 og Jón Vídalín vildi „heldur fá hinum volaða tíu peninga en kasta hundrað á mangarans borð."18 Ríki- dæmi taldi hann yfirleitt þannig til komið að menn hefðu „tekið nokk- uð ranglega trá öðrum“.19 Kristin siðfræði sem taldi auð- söfnun hættulega sáluhjálp fór þannig hönd í hönd með svartsýni sem gerði ráð fyrir því að náttúran tæki gjafir sínar til baka. í jafnvægis- leit náttúrunnar hallaði þó frekar á ógæfuhliðina. Árið 1814 höfðu lands- menn lifað þrjá góða vetur í röð, en Henderson lýsir viðbrögðum Islend- inga við góðæri: „margir eru teknir að gerast kvíðandi um það, að þetta hlé kunni meir en jafnast með hörk- um næsta vetur.“20 Þegar óvenju vel voraði á Suðurlandi árið 1829 kvað við sama tón: Héðan er að frétta árgæsku þá mestu, sem ég man, bæði til lands og sjávar, svo surnir eru ekki án ótta, að þetta muni betal- ast síðar.21 Hvers vegna urðu menn „kvíðandi" 48 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.