Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 24

Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 24
Orri Vésteinsson „Hlöður eru almennar, oft 4-5 á bæ, en víðast mjög smáar.“21 Hinsvegar eru þær sem rúma fóð- ur fyrir um helming gripanna í fjós- inu, eins og í Hvítárholti og Gröf. Ætla má að þar hafi kýrnar setið fyrir um töðuna úr hlöðunni, en geld- neytin hafa fengið moðið og rekj- urnar, ef þeim hefur þá ekki verið beitt út á gaddinn þeim mun gróf- legar. Líklegra er þó að þeim hafi verið gefið úthey sem geymt var í heystökkum utandyra. Það er ekki alveg út í hött að ímynda sér að stærð hlaðanna geymi upplýsingar um mismunandi áherslu sem lögð var á mjólkur- og kjötafurðir. Þar sem hlöðurnar eru litlar, þar hafi nyt aðeins verið hald- ið í tveimur eða þrem kúm til heim- ilisbrúks, en aðaláherslan lögð á kjötafurðirnar. En þar sem þær eru stórar hafi mjólkurafurðirnar skipt meira máli í efnahagslífi heimilis- ins. „Todur eda jafnkraptagód hey...“ Markús Eyjólfsson segir, eftir að hafa rætt um nytsemi hlaða í grein sinni um heyannir sem birtist 1781, að hann vilji að það mikinn part skilit se um todur eda jafnkraptagód hey, því adra med- ferd má allvída hafa á út-heyium, enda er og skadinn minni, þó mis- takiz.22 Sama hefur að líkindum gilt á mið- öldum. Uppgröfnu hlöðurnar eru svo naumlegar að óhætt er að full- yrða að þær hafa fyrst og fremst ver- ið ætlaðar fyrir töðuna - besta og kjarnmesta heyið sem fyrst og fremst var ætlað kúnum. Útheyin hafa oftast verið geymd í stæðum úti við. Það er þannig langt frá því að hægt sé að segja að allt hey hafi ver- ið geymt í hlöðum á miðöldum eins og 18. aldar menn virðast hafa haldið.23 Það má líka benda á að a.m.k. tvö fjós hafa verið grafin upp - í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum og Gjáskógum í Þjórsárdal, þar sem engar hlöður virðast hafa verið. í Herjólfsdal sást til heygarðs við fjósið.24 Auk þess styðja skriflegu heimildirnar þetta; í ís/endinga- sögunum og Sturlungu er víða getið um heygarða og stakkgarða. Þar eru þeir ýmist hafðir í túnum eða upp um holt og verður ekki önnur álykt- un dregin af þessum heimildum en sú að heygarðar og -stæði hafi verið algeng sjón, a.m.k. á 13. öld.25 í Þar sem heyinu uar sjaldnast komið öl/u í hlöðu uarð að byggja heygarða eða -tóftir hjá gripa- húsunum. Myndin sýnir dœmi um þetta frá Gilhaga í Skagafirði í lok 19. aldar. I eru heygarðar, II hlaða og III fjós. Fjárhús (!) og Hlaða (2) á Þórarinsstöðum. Fornbréfasafni má finna staði þar sem engar hlöður virðast hafa verið og aðra þar sem fjós, hlaða og hey- garður eru nefnd í sömu andrá.26 I lögbókunum, Grágás og Jónsbók, er gert ráð fyrir að jafn líklegt sé að menn geymi hey sín í hlöðum og heygörðum.27 Það má þannig setja fram þá kenningu að á miðöldum hafi hlöð- ur verið byggðar yfir töðu, en allt annað hey hafi verið geymt úti. Undantekningar voru auðvitað; sumstaðar voru engar hlöður, stund- um hefur úthey verið geymt í hlöðum, a.m.k. ef marka má höfund F/jótsdœ/asögu, en hann lætur Sveinung bónda - sem áður var minnst á, fylla hlöðu sína af út- heyi.28 Einhverjir hafa svo byggt fjár- húshlöður. Fjárhúshlöður Ein slík hefur verið grafin upp á Þór- arinsstöðum. Hún er örlítil - aðeins 9,9 m2. í fjárhúsinu hafa rúmast tæp- lega 90 sauðir samkvæmt reikningi Búalaga eða litlu fleiri gripir því lömb hafa líklega verið höfð þar líka.29 Engin leið er að segja til um hvað heyið í hlöðunni hefur dugað ofaní allan þennan fénað, því ómögulegt er að giska á hversu lengi vetrar fénu var haldið á beit. Það hefur þó klárlega verið skemur 22 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.