Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 125

Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 125
Efnisflokkun Sagna 1. — 10. árgangs Viðtal við Jón Gíslason: Frœðileg verk þurfa ekki að vera leiðinleg. 2. árg. 1981, 32-35. Jón Gíslason alþýðufræðimaður segir sitt álit á fræðimennsku og fleiru. Viðtal við þrjá af ritstjórnarmönnum Skag- firðingabókar: Skagfirsk sagnfræði í breiðasta skilningi. 2. árg. 1981, 36-39. 9 c Þjóðemishyggja í sögu og sagnaritun Inngangur að þemanu: Þjóðernishyggja í sögu og sagna- ritun. 3. árg. 1982, 69-71. Yfirlit um þjóðernisviðhorf í sagnfræði ís- lands og hversu mjög slík viðhorf eru ríkj- andi í allri 18. og 19. aldar Islandssögu. Yfirlit yfir mismunandi afstöðu til þjóð- ernisviðhorfa á 20. öldinni vegna deilna um sjálfstæðis- og utanríkismál á öldinni. Andrés Eiríksson: Islendingar eða norrænir menn? Um upphaf íslenskrar þjóðarvitundar. 3. árg. 1982, 77-80. Hvenær litu íslendingar fyrst á sig sem sérstaka þjóð en ekki Norðmenn? Rök eru færð að því hér að ekki sé hægt að greina huglægan aðskilnað frá Noregi hér á landi fyrr en á 13. öld, þótt íslenska þjóð- arvitundin hafi verið allsérstök þá. Bergsteinn Jónsson: Föður/andsást - þjóðernisstefna - þjóðrembingur. Þáttur þjóðemisstefnu 19. atdar í lífi og starfi þriggja stjórnmálamanna. 3. árg. 1982, 81-84. Bergsteinn segir álit sitt á þjóðernis- stefnu, frjálslyndi og þjóðrembingi þriggja þjóðkunnra stjórnmálamanna á 19. öld; Jóni Sigurðssyni forseta, Benedikt Sveins- syni (eldri) og Hannesi Hafstein ráðherra. Gunnar Karlsson: Afþjóðhollum dugnaðarmönnum. Um þjóðernisstefnu í sögukennstubók- um. 3. árg. 1982, 93-96. Ingi Sigurðsson og Þór Whitehead svara spurningum Sagna: Þjóðernishyggja og sagnaritun. 3. árg. 1982, 85-86. Um áhrif þjóðernishyggju í sagnaritun ís- lendinga. Jón Viðar Sigurðsson: Þjóðernishyggja Einars Olgeirs- sonar. 3. árg. 1982, 97-101. Rakin er afstaða Einars Olgeirssonar og röksemdir hans frá þjóðveldistímanum í baráttunni gegn bandarískum afskiptum á Islandi og fyrir sósíalisma sem birtist í bók er Einar sendi frá sér 1954: Ættar- samfétag og Ríkisuald í Þjóðueldi íslend- inga. Þórunn Valdimarsdóttir: Þjóðernishyggja Gísla Brynjólfs- sonar. 3. árg. 1982, 87-92. Vegna gagnrýni á sumar rökfærslur Jóns Sigurðssonar í sjálfstæðismálinu og veit- ingu embættis til Gísla Brynjólfssonar við Kaupmannahafnarháskóla 1874 hefur Gísli ranglega verið dæmdur sem and- stæðingur sjálfstæðis- og þjóðernisstefnu Jóns og flestra samtímamanna þeirra. 9 d Sagnfræðinám og sögukennsla Inngangur að þemanu: Sögukennsla. 4. árg. 1983, 2. Bjarni Kjartansson: Að nema fyrir „westan 2. árg. 1981, 53-54. Bragi Guðmundsson: Kœru kollegar. 3. árg. 1982, 115-117. Gagnrýni á kennslu og kennslubækur í fs- landssögu. Bragi Guðmundsson: íslandssagan umrituð. 5. árg. 1984, 117-120. Tilgangur sögukennslu og einkenni góðra kennslubóka. Bragi Guðmundsson og Ingólfur Á. Jóhannesson: Sagan og grunnskólinn. 2. árg. 1981, 11-14. Erik Rudeng: Kennslufrœði sögu. 4. árg. 1983, 23-24. Um aðskilnað háskólasagnfræði og sögu í öðrum skólum. Gunnar Karlsson: Draumórar um samþættingu inngangsfrœði og sögu. 2. árg. 1981, 55-57. Aðferðafræðina skortir efni og efnis- kennsluna skortir aðferðir. Hrólfur Kjartansson: Hvernig á að kenna sögu? 4. árg. 1983, 25. Við hvað er hægt að miða þegar efni og aðferðir eru ákveðin í sögukennslu? Ingólfur Á. Jóhannesson: TUgangur sögukennslu í grunn- skólum. 3. árg. 1982, 112-114. Að nemendur læri að skilja og hafa áhrif á hreyfiöfl þjóðfélagsins. Magnús Hauksson: Þingrœði og ráðherraábyrgð. 6. árg. 1985, 95-98. Höfundar kennsluefnis í (slandssögu hafa gerst sekir um að nota þingræðis- hugtakið heldur frjálslega og oft ruglað því saman við náskyld fyrirbæri í stjórn- skipunarréttinum. Magnús bendir hér á dæmi þessa og gerir grein fyrir merking- armun þeirra hugtaka sem hann telur menn misnota. Sigurgeir Þorgrímsson: Sagnfrœðinám við Árósaháskóla. 2. árg. 1981, 100-104. Sigurgeir Þorgrímsson: Sagnfrœðinám við Oslóarháskóla. 1. árg. 1980, 74-79. Trausti Einarsson: Punktar um sögunám á la francaise. 2. árg. 1981, 58-59. Vilfred Friborg Hansen: Saga í dönskum skólum. 1. árg. 1980, 9-11 og 56. Nemendur Menntaskólans á Laugarvatni svara: Hvernig á góð sögukennslubók að vera? 4. árg. 1983, 21-22. Þátttakendur í sögukennsluþema Sagna 1983: Mismunandi sjónarmið um kennslufrœði sögu. 4. árg. 1983, 4-7. Þátttakendur í sögukennsluþema Sagna 1983: Staða sögunnar gagnvart öðrum námsgreinum í skólakerfinu. 4. árg. 1983, 8-12. Spurt er hvort rétt sé að saga og samfé- lagsgreinar séu annars flokks greinar í grunnskólunum. Þátttakendur í sögukennsluþema Sagna 1983: Er einhver munur á sögukennslu eftir aldri og skólastigi? 4. árg. 1983, 13-16. Á að kenna yngri nemendum aðferðir sagnfræðinga? Þátttakendur í sögukennsluþema Sagna 1983: Þekkingaröflun og gagnrýnin vinnubrögð. 4. árg. 1983, 17-18. Sögukennslan sem miðlun þekkingar annarsvegar og þjálfun á vinnubrögðum hinsvegar. Þátttakendur í sögukennsluþema Sagna 1983: Hugtakakennsla. 4. árg. 1983, 19-20. Um gildi þess að leggja áherslu á hug- takaskilning. Viðtal við Inga Sigurðsson: Skapendur en ekki þiggjendur. 1. árg. 1980, 53-56. Um skipulag sagnfræðináms við Edin- borgarháskóla. Spurningar úr íslandssögu. 3. árg. 1982, 118-120. Könnun nemenda Menntaskólans við Hamrahlíð á þekkingu fólks á Islands- sögu. SAGNIR 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.