Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 125
Efnisflokkun Sagna 1. — 10. árgangs
Viðtal við Jón Gíslason:
Frœðileg verk þurfa ekki að vera
leiðinleg.
2. árg. 1981, 32-35.
Jón Gíslason alþýðufræðimaður segir sitt
álit á fræðimennsku og fleiru.
Viðtal við þrjá af ritstjórnarmönnum Skag-
firðingabókar:
Skagfirsk sagnfræði í breiðasta
skilningi.
2. árg. 1981, 36-39.
9 c Þjóðemishyggja í sögu og
sagnaritun
Inngangur að þemanu:
Þjóðernishyggja í sögu og sagna-
ritun.
3. árg. 1982, 69-71.
Yfirlit um þjóðernisviðhorf í sagnfræði ís-
lands og hversu mjög slík viðhorf eru ríkj-
andi í allri 18. og 19. aldar Islandssögu.
Yfirlit yfir mismunandi afstöðu til þjóð-
ernisviðhorfa á 20. öldinni vegna deilna
um sjálfstæðis- og utanríkismál á öldinni.
Andrés Eiríksson:
Islendingar eða norrænir menn?
Um upphaf íslenskrar þjóðarvitundar.
3. árg. 1982, 77-80.
Hvenær litu íslendingar fyrst á sig sem
sérstaka þjóð en ekki Norðmenn? Rök eru
færð að því hér að ekki sé hægt að greina
huglægan aðskilnað frá Noregi hér á
landi fyrr en á 13. öld, þótt íslenska þjóð-
arvitundin hafi verið allsérstök þá.
Bergsteinn Jónsson:
Föður/andsást - þjóðernisstefna
- þjóðrembingur.
Þáttur þjóðemisstefnu 19. atdar í lífi og
starfi þriggja stjórnmálamanna.
3. árg. 1982, 81-84.
Bergsteinn segir álit sitt á þjóðernis-
stefnu, frjálslyndi og þjóðrembingi þriggja
þjóðkunnra stjórnmálamanna á 19. öld;
Jóni Sigurðssyni forseta, Benedikt Sveins-
syni (eldri) og Hannesi Hafstein ráðherra.
Gunnar Karlsson:
Afþjóðhollum dugnaðarmönnum.
Um þjóðernisstefnu í sögukennstubók-
um.
3. árg. 1982, 93-96.
Ingi Sigurðsson og Þór Whitehead svara
spurningum Sagna:
Þjóðernishyggja og sagnaritun.
3. árg. 1982, 85-86.
Um áhrif þjóðernishyggju í sagnaritun ís-
lendinga.
Jón Viðar Sigurðsson:
Þjóðernishyggja Einars Olgeirs-
sonar.
3. árg. 1982, 97-101.
Rakin er afstaða Einars Olgeirssonar og
röksemdir hans frá þjóðveldistímanum í
baráttunni gegn bandarískum afskiptum
á Islandi og fyrir sósíalisma sem birtist í
bók er Einar sendi frá sér 1954: Ættar-
samfétag og Ríkisuald í Þjóðueldi íslend-
inga.
Þórunn Valdimarsdóttir:
Þjóðernishyggja Gísla Brynjólfs-
sonar.
3. árg. 1982, 87-92.
Vegna gagnrýni á sumar rökfærslur Jóns
Sigurðssonar í sjálfstæðismálinu og veit-
ingu embættis til Gísla Brynjólfssonar við
Kaupmannahafnarháskóla 1874 hefur
Gísli ranglega verið dæmdur sem and-
stæðingur sjálfstæðis- og þjóðernisstefnu
Jóns og flestra samtímamanna þeirra.
9 d Sagnfræðinám og sögukennsla
Inngangur að þemanu:
Sögukennsla.
4. árg. 1983, 2.
Bjarni Kjartansson:
Að nema fyrir „westan
2. árg. 1981, 53-54.
Bragi Guðmundsson:
Kœru kollegar.
3. árg. 1982, 115-117.
Gagnrýni á kennslu og kennslubækur í fs-
landssögu.
Bragi Guðmundsson:
íslandssagan umrituð.
5. árg. 1984, 117-120.
Tilgangur sögukennslu og einkenni góðra
kennslubóka.
Bragi Guðmundsson og Ingólfur Á.
Jóhannesson:
Sagan og grunnskólinn.
2. árg. 1981, 11-14.
Erik Rudeng:
Kennslufrœði sögu.
4. árg. 1983, 23-24.
Um aðskilnað háskólasagnfræði og sögu
í öðrum skólum.
Gunnar Karlsson:
Draumórar um samþættingu
inngangsfrœði og sögu.
2. árg. 1981, 55-57.
Aðferðafræðina skortir efni og efnis-
kennsluna skortir aðferðir.
Hrólfur Kjartansson:
Hvernig á að kenna sögu?
4. árg. 1983, 25.
Við hvað er hægt að miða þegar efni og
aðferðir eru ákveðin í sögukennslu?
Ingólfur Á. Jóhannesson:
TUgangur sögukennslu í grunn-
skólum.
3. árg. 1982, 112-114.
Að nemendur læri að skilja og hafa áhrif
á hreyfiöfl þjóðfélagsins.
Magnús Hauksson:
Þingrœði og ráðherraábyrgð.
6. árg. 1985, 95-98.
Höfundar kennsluefnis í (slandssögu
hafa gerst sekir um að nota þingræðis-
hugtakið heldur frjálslega og oft ruglað
því saman við náskyld fyrirbæri í stjórn-
skipunarréttinum. Magnús bendir hér á
dæmi þessa og gerir grein fyrir merking-
armun þeirra hugtaka sem hann telur
menn misnota.
Sigurgeir Þorgrímsson:
Sagnfrœðinám við Árósaháskóla.
2. árg. 1981, 100-104.
Sigurgeir Þorgrímsson:
Sagnfrœðinám við Oslóarháskóla.
1. árg. 1980, 74-79.
Trausti Einarsson:
Punktar um sögunám
á la francaise.
2. árg. 1981, 58-59.
Vilfred Friborg Hansen:
Saga í dönskum skólum.
1. árg. 1980, 9-11 og 56.
Nemendur Menntaskólans á Laugarvatni
svara:
Hvernig á góð sögukennslubók
að vera?
4. árg. 1983, 21-22.
Þátttakendur í sögukennsluþema Sagna
1983:
Mismunandi sjónarmið um
kennslufrœði sögu.
4. árg. 1983, 4-7.
Þátttakendur í sögukennsluþema Sagna
1983:
Staða sögunnar gagnvart öðrum
námsgreinum í skólakerfinu.
4. árg. 1983, 8-12.
Spurt er hvort rétt sé að saga og samfé-
lagsgreinar séu annars flokks greinar í
grunnskólunum.
Þátttakendur í sögukennsluþema Sagna
1983:
Er einhver munur á sögukennslu
eftir aldri og skólastigi?
4. árg. 1983, 13-16.
Á að kenna yngri nemendum aðferðir
sagnfræðinga?
Þátttakendur í sögukennsluþema Sagna
1983:
Þekkingaröflun og gagnrýnin
vinnubrögð.
4. árg. 1983, 17-18.
Sögukennslan sem miðlun þekkingar
annarsvegar og þjálfun á vinnubrögðum
hinsvegar.
Þátttakendur í sögukennsluþema Sagna
1983:
Hugtakakennsla.
4. árg. 1983, 19-20.
Um gildi þess að leggja áherslu á hug-
takaskilning.
Viðtal við Inga Sigurðsson:
Skapendur en ekki þiggjendur.
1. árg. 1980, 53-56.
Um skipulag sagnfræðináms við Edin-
borgarháskóla.
Spurningar úr íslandssögu.
3. árg. 1982, 118-120.
Könnun nemenda Menntaskólans við
Hamrahlíð á þekkingu fólks á Islands-
sögu.
SAGNIR 123