Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 85

Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 85
Fábjánar og afburðamenn! kenna. Guðmundur segir að mann- fræðin sé ung og lítt þroskuð vísinda- grein sem eigi eftir að eflast mikið. Um mikilvægi fræðigreinarinnar segir hann. „Nú er öll heill og velgengni þjóða aðallega undir því komin, að kynið sé gott og heilbrigt, og er því auðsætt, að mannfræðin hefir mikið verkefni að leysa af höndum."25 Niðurstöður Hér hefur verið sýnt fram á að mann- bótafræðin á sér rætur langt aftur í tímann. Hún er alls ekki uppfinning nasista eða einhverra illa innrættra manna. Vísindahyggjan, erfðafræðin, Tilvísanir 1 Guðmundur Finnbogason: „Vísindin og framtíð mannkynsins." Vaka 1929, 30-31. 2 Guðmundur.Finnbogason: „Vísindin og framtíð mannkynsins," 26-35. 3 Steingrímur Matthíasson: „Heimur- urinn versnandi fer." Skírnir 1913, 255-259. 4 Guðmundur Finnbogason: „Mann- kynbætur." Andvari 1922, 193. 3 Agúst H. Bjarnason: Nítjándaöldin, Rv. 1906, 370. Um kenningar Nietz- sches má nánar lesa í heildarútgáfu verka hans Friedrich Nietzsche, VVerke in zwei banden, Múnchen 1967. 6 Árni Sigurjónsson: „Hugmyndafræði Sigurðar Nordal fyrir 1945." Tímarit máls og menningar 45, Rv. 1984, 58. 7 Olafur Jens Pétursson: Hugmynda- saga, Rv. 1985, 214-215. 8 Ágúst H. Bjarnason: Nítjándaöldin, 339. 9 Ingold, Tim: Evolution and Social Life, Cambridge 1986, 241. þróunarkenningin o.fl. leiddu menn inn í þetta öngstræti sem mannbóta- fræðin óneitanlega var. Á íslandi náðu mannbótafræðin verulegri fótfestu bæði meðal hug- og raunvísindamanna. íslenskir fræði- menn virðast hafa verið mjög vel lesn- ir í erlendum ritum um mannbætur. Þeir reyndu sjálfir að taka þátt í um- ræðunni. ísland og íslendingar vöktu einnig forvitni erlendra fræðimanna einkum fyrir hið hreina norræna kyn og hversu vel það hafði ræktast og varðveist í gegnum aldirnar. Margir landsmenn höfðu áhuga á að reyna að halda íslenska kynstofninum hreinum og óspilltum. Áhuginn beindist þá einkum að því að koma í 10 Dunham, Barrows: Hugsjónir og hindurvitni, Rv. 1950, 57-59. 11 Guðmundur Finnbogason: „Landið og þjóðin." Skírnir 1916, 347-350. 12 Guðmundur Finnbogason: „Eðlisfar íslendinga." Skírnir 1925, 155. 13 Guðmundur Finnbogason: „Landið og þjóðin," 356. 14 Þorvaldur Thoroddsen: Lýsing ís- lands 4, Kbh. 1922, 317. 15 Steingrímur Arason: Mannbœtur, Rv. 1948, 14-15. 16 Eiður S. Kvaran: Sippengefuhl und Sippenpflege im alten Island im Lichte erbbiologischer Betrachtungs- weise, Múnchen 1936, (Ættrækni og ættgæsla á íslandi að fornu, séð í ljósi erfðalíffræðinnar). Guðmundur Hannesson: „Ritfregnir." Skírnir 1937, 223-225. 17 „Kynbætur til forna." Lœknablaðið 1935, 65. 18 Um þá ákvörðun sagði Guðmundur Hannesson læknir: „ekki treystist út- varpið til þess að láta hann flytja út- veg fyrir að andlega eða líkamlega veikluðum einstaklingum væri leyft að geta af sér afkvæmi. Sá áhugi var þó alls ekki bundinn við ísland. Svo er að sjá sem að um mestallan hinn vestræna heim hafi verið kröftug um- ræða um hvernig mætti koma í veg fyrir að veikir einstaklingar næðu að fjölga sér. Á allri þessari umræðu nærðist síð- an nasisminn en hann náði m.a. nokkurri útbreiðslu hér á landi. í út- rýmingarbúðum nasista komust þess- ar hugmyndir í verk. Síðan hefur dofnað yfir umræðu um kynbætur á mönnum en hún er þó ekki gleymd eins og stofnun sæðisbanka Nóbels- verðlaunahafa sýnir. varpserindi um það mál, þó yfir- gengilegt væri". Guðmundur Hann- esson, „Ritfregnir", 223. 19 Eiður S. Kvaran: „Kynspilling og varnir gegn henni." fslensk endur- reisn, 31. október 1933. 20 Eiður S. Kvaran: „Kynspilling og varnir gegn henni." Islensk endur- reisn, 28. nóvember 1933. 21 íslensk endurreisn, 18.maí 1933. 22 Þjóðernissinnar fengu 399 atkvæði (2,8%) í bæjarstjórnarkosningum í Reykjavík 1934 þótt þeir gengju klofnir til kosninga. 23 Vilmundur Jónsson: Afkynjanir og vananir, Rv. 1937, 73. 24 „Ný mannfræði." Lœknablaðið 1925, 164. - „Mannfræðirannsóknirnar nýju í Noregi." Lœknablaðið 1933, 24. - „Kynbætur í Þýskalandi." Lœknablaðið 1933, 167. 25 Guðmundur Hannesson: „Mann- fræðingamótið í Uppsölum." Lækna- blaðið 1925, 157. SAGNIR 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.