Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 123
Efnisflokkun Sagna 1. — 10. árgangs
Þorgeir Kjartansson:
Stóridómur.
Nokkur orð um siðferðishugsjónir Páls
Stígssonar.
3. árg. 1982, 2-12.
Var Stóridómur „notadrjúgt tæki til að ná
kverkataki á almenningi"?
Reykjavík og hafið.
5. árg. 1984, 4-6.
Yfirlit yfir greinaflokkinn í 5. árg. um sam-
skipti Reykvíkinga við hafið fyrr á tímum
og hversu mjög Reykjavík byggðist þá
upp á sjósókn og því sem hafið gaf.
5. Kvennasaga
Aðalheiður Steingrímsdóttir:
Hvað er kvennasaga?
Tilraun til útskýringar.
3. árg. 1982, 16-24.
Agnes Siggerður Arnórsdóttir:
Viðhorf til kvenna í Grágás.
7. árg. 1986, 23-30.
Hver var staða íslenskra kvenna á þjóð-
veldistímanum? Höfðu konur e.t.v. mun
meiri réttindi á þeim tíma en síðar varð?
Höfundur ræðir þessi mál með hliðsjón
af lagasafni þjóðveldisins, Grágás.
Dorothy Thompson:
Áhrif kvenna í Chartista-
hreyfingunni á 19. öld.
3. árg. 1982, 47-55.
Erla Hulda Halldórsdóttir:
Konan: „góð guðsgjöf til síns
brúks".
10. árg. 1989, 71-75.
Andstaða karla gegn jafnrétti kynjanna
1880-1915.
Hallgerður Gísladóttir:
Kvennasöguhópur í Háskóla
íslands.
3. árg. 1982, 27.
Hallgerður Gísladóttir:
Ráðstefna í Skálholti um
miðaldakonur.
3. árg. 1982, 34-36.
Ymsir fræðimenn frá Norðurlöndunum
bera saman bækur sínar árið 1981.
Kristín Ástgeirsdóttir:
„Sú pólitíska synd".
Um kvennaframboð fyrr og nú.
3. árg. 1982, 37-46.
Oddný Yngvadóttir:
Breiðfirskar sjókonur.
8. árg. 1987,, 58-62.
Um helmingur allra sjómanna við Breiða-
fjörðinn voru kvenkyns. Voru þær karl-
mannsígidi bæði í vinnu og launum þar
sem slíkar.
Sigríður Th. Erlendsdóttir:
Mikið verk óunnið.
3. árg. 1982, 56-57.
Reynsla af norrænu samstarfi um kvenna-
sögu og niðurstöður af rannsóknum Sig-
ríðar.
Sigríður Sigurðardóttir:
Höfðu konur börn á brjósti
1700-1900?
3. árg. 1982, 28-33.
Þórunn Valdimarsdóttir:
Dyggðaspegi/I.
1. árg. 1986, 43-50.
Hvaða dyggðum áttu konur að vera
prýddar á 16. og 17. öld? Hvernig áttu þær
að haga sér til að það væri Guði og mönn-
um þóknanlegt? Kynntar eru helstu siða-
reglur.
Viðtal við Önnu Sigurðardóttur:
Kvennasögusafn íslands.
3. árg. 1982, 25-26.
Um starfsemi safnsins og markmið.
5. Þjóðhátta-, fornleifa-
og minjafræði
Auður G. Magnúsdóttir:
Fjörulal/ar í Vesturbæ.
5. árg. 1984,, 55-59.
Lýsing á lífi barna í Vesturbænum á fyrsta
fjórðungi aldarinnar.
Elías Björnsson:
Baðstofan, þróun í gerð
og notkun.
7. árg. 1986, 51-56.
Baðstofan var helsti íverustaður fólks á
seinni öldum. En hefur það ætíð verið
svo? Var baðstofan e.t.v einhvern tíma
baðhús? Kynntar eru skoðanir fræði-
manna og ólík viðhorf.
Hrefna Róbertsdóttir og Sigríður
Sigurðardóttir:
Bjarnaborg.
6. árg. 1985, 13-20.
Bjarnaborg sem reist var í Reykjavík 1902
og stendur enn var langstærsta fjölbýlis-
hús landsins lengi vel. I því húsi einu
saman bjuggu árið 1917 168 manns á
aðeins um 600 fermetrum.
Kristín Bjarnadóttir:
Matföng úr sjó.
5. árg. 1984, 27-33.
Um einhæft matarræði reykvískrar al-
þýðu.
Orri Vésteinsson:
Mygluskán og hálfblautur ruddi.
10. árg. 1989, 18-26.
Hvernig geymdu menn hey til forna?
Sigurður G. Magnússon:
Vesturgata 30.
6. árg. 1985, 6-12.
Fróðleg lýsing á fjölskyldulífi og íbúum
hússins að Vesturgötu 30 á fyrstu áratug-
um þessarar aldar.
Þóra Kristjánsdóttir:
Mér verður hússins dæmi...
10. árg. 1989, 6-15.
Saga húsafriðunar á íslandi og hug-
leiðingar um menningararfinn.
Hús á fornleifaskrá í umsjá
Þjóðminjasafns íslands og skrá yfir
friðuð hús.
10. árg. 1989, 16-17.
7. Listfræði - listasaga
Eggert Þór Bernharðsson:
Kjarval 1918-1923.
Viðtökur fólks og viðbrögð meistarans.
2. árg. 1981, 72-87.
Ríkharður H. Friðriksson:
Jón Leifs. Tónskáldið sem þjóðin
gleymdi.
6. árg. 1985, 43-50.
Jón Leifs var án efa merkilegasta tónskáld
sem ísland hefur alið, en fæstir mátu að
verðleikum eða hvað?
Frá hinum minnstu teskeiðum.
2. árg. 1981, 60-62.
Um nauðsyn þess að efla almenna list-
fræðslu og þroskaskyn einstaklinga á um-
hverfi sínu.
Listasafn Háskóla íslands.
2. árg. 1981, 66-68.
Um listfrœðslu í Háskóla íslands.
2. árg. 1981, 63-65.
8. Jón Sigurðsson
Agnes Siggerður Arnórsdóttir:
Menntun - forsenda framfara og
frelsis.
6. árg. 1985, 82-88.
Reifaðar allróttækar hugmyndir Jóns Sig-
urðssonar um íslenska menntastefnu og
nauðsyn aðskilinna stéttaskóla hér á
landi. Hugmyndir sem augljóslega voru
sóttar m.a. í smiðju Prússaveldis.
Arnaldur Indriðason:
Ef úngir menn kœmu á fót
skotvarnarliði...
6. árg. 1985, 68-74.
Raktar eru hugmyndir Jóns Sigurðssonar
um sjó- og landvarnir íslands. Jón vildi
framanaf koma hér á fót skotvarnarliði,
en féll síðar frá þeirri hugmynd sinni.
Benedikt Gröndal:
Minni frú Ingibjargar Einarsdóttur.
6. árg. 1985, 61.
Kvæði sem sungið var til Ingibjargar Ein-
arsdóttur í samsæti íslendinga í nóvem-
ber 1867.
Finnur Magnússon:
Fulltrúakveðja.
6. árg. 1985, 61.
Kvæði til heiðurs Jóni Sigurðssyni við
þingför hans 1845 til íslands með árnaðar-
óskum. Kvæðið er í mjög rómantískum
stíl.
SAGNIR 121