Sagnir - 01.04.1989, Side 123

Sagnir - 01.04.1989, Side 123
Efnisflokkun Sagna 1. — 10. árgangs Þorgeir Kjartansson: Stóridómur. Nokkur orð um siðferðishugsjónir Páls Stígssonar. 3. árg. 1982, 2-12. Var Stóridómur „notadrjúgt tæki til að ná kverkataki á almenningi"? Reykjavík og hafið. 5. árg. 1984, 4-6. Yfirlit yfir greinaflokkinn í 5. árg. um sam- skipti Reykvíkinga við hafið fyrr á tímum og hversu mjög Reykjavík byggðist þá upp á sjósókn og því sem hafið gaf. 5. Kvennasaga Aðalheiður Steingrímsdóttir: Hvað er kvennasaga? Tilraun til útskýringar. 3. árg. 1982, 16-24. Agnes Siggerður Arnórsdóttir: Viðhorf til kvenna í Grágás. 7. árg. 1986, 23-30. Hver var staða íslenskra kvenna á þjóð- veldistímanum? Höfðu konur e.t.v. mun meiri réttindi á þeim tíma en síðar varð? Höfundur ræðir þessi mál með hliðsjón af lagasafni þjóðveldisins, Grágás. Dorothy Thompson: Áhrif kvenna í Chartista- hreyfingunni á 19. öld. 3. árg. 1982, 47-55. Erla Hulda Halldórsdóttir: Konan: „góð guðsgjöf til síns brúks". 10. árg. 1989, 71-75. Andstaða karla gegn jafnrétti kynjanna 1880-1915. Hallgerður Gísladóttir: Kvennasöguhópur í Háskóla íslands. 3. árg. 1982, 27. Hallgerður Gísladóttir: Ráðstefna í Skálholti um miðaldakonur. 3. árg. 1982, 34-36. Ymsir fræðimenn frá Norðurlöndunum bera saman bækur sínar árið 1981. Kristín Ástgeirsdóttir: „Sú pólitíska synd". Um kvennaframboð fyrr og nú. 3. árg. 1982, 37-46. Oddný Yngvadóttir: Breiðfirskar sjókonur. 8. árg. 1987,, 58-62. Um helmingur allra sjómanna við Breiða- fjörðinn voru kvenkyns. Voru þær karl- mannsígidi bæði í vinnu og launum þar sem slíkar. Sigríður Th. Erlendsdóttir: Mikið verk óunnið. 3. árg. 1982, 56-57. Reynsla af norrænu samstarfi um kvenna- sögu og niðurstöður af rannsóknum Sig- ríðar. Sigríður Sigurðardóttir: Höfðu konur börn á brjósti 1700-1900? 3. árg. 1982, 28-33. Þórunn Valdimarsdóttir: Dyggðaspegi/I. 1. árg. 1986, 43-50. Hvaða dyggðum áttu konur að vera prýddar á 16. og 17. öld? Hvernig áttu þær að haga sér til að það væri Guði og mönn- um þóknanlegt? Kynntar eru helstu siða- reglur. Viðtal við Önnu Sigurðardóttur: Kvennasögusafn íslands. 3. árg. 1982, 25-26. Um starfsemi safnsins og markmið. 5. Þjóðhátta-, fornleifa- og minjafræði Auður G. Magnúsdóttir: Fjörulal/ar í Vesturbæ. 5. árg. 1984,, 55-59. Lýsing á lífi barna í Vesturbænum á fyrsta fjórðungi aldarinnar. Elías Björnsson: Baðstofan, þróun í gerð og notkun. 7. árg. 1986, 51-56. Baðstofan var helsti íverustaður fólks á seinni öldum. En hefur það ætíð verið svo? Var baðstofan e.t.v einhvern tíma baðhús? Kynntar eru skoðanir fræði- manna og ólík viðhorf. Hrefna Róbertsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir: Bjarnaborg. 6. árg. 1985, 13-20. Bjarnaborg sem reist var í Reykjavík 1902 og stendur enn var langstærsta fjölbýlis- hús landsins lengi vel. I því húsi einu saman bjuggu árið 1917 168 manns á aðeins um 600 fermetrum. Kristín Bjarnadóttir: Matföng úr sjó. 5. árg. 1984, 27-33. Um einhæft matarræði reykvískrar al- þýðu. Orri Vésteinsson: Mygluskán og hálfblautur ruddi. 10. árg. 1989, 18-26. Hvernig geymdu menn hey til forna? Sigurður G. Magnússon: Vesturgata 30. 6. árg. 1985, 6-12. Fróðleg lýsing á fjölskyldulífi og íbúum hússins að Vesturgötu 30 á fyrstu áratug- um þessarar aldar. Þóra Kristjánsdóttir: Mér verður hússins dæmi... 10. árg. 1989, 6-15. Saga húsafriðunar á íslandi og hug- leiðingar um menningararfinn. Hús á fornleifaskrá í umsjá Þjóðminjasafns íslands og skrá yfir friðuð hús. 10. árg. 1989, 16-17. 7. Listfræði - listasaga Eggert Þór Bernharðsson: Kjarval 1918-1923. Viðtökur fólks og viðbrögð meistarans. 2. árg. 1981, 72-87. Ríkharður H. Friðriksson: Jón Leifs. Tónskáldið sem þjóðin gleymdi. 6. árg. 1985, 43-50. Jón Leifs var án efa merkilegasta tónskáld sem ísland hefur alið, en fæstir mátu að verðleikum eða hvað? Frá hinum minnstu teskeiðum. 2. árg. 1981, 60-62. Um nauðsyn þess að efla almenna list- fræðslu og þroskaskyn einstaklinga á um- hverfi sínu. Listasafn Háskóla íslands. 2. árg. 1981, 66-68. Um listfrœðslu í Háskóla íslands. 2. árg. 1981, 63-65. 8. Jón Sigurðsson Agnes Siggerður Arnórsdóttir: Menntun - forsenda framfara og frelsis. 6. árg. 1985, 82-88. Reifaðar allróttækar hugmyndir Jóns Sig- urðssonar um íslenska menntastefnu og nauðsyn aðskilinna stéttaskóla hér á landi. Hugmyndir sem augljóslega voru sóttar m.a. í smiðju Prússaveldis. Arnaldur Indriðason: Ef úngir menn kœmu á fót skotvarnarliði... 6. árg. 1985, 68-74. Raktar eru hugmyndir Jóns Sigurðssonar um sjó- og landvarnir íslands. Jón vildi framanaf koma hér á fót skotvarnarliði, en féll síðar frá þeirri hugmynd sinni. Benedikt Gröndal: Minni frú Ingibjargar Einarsdóttur. 6. árg. 1985, 61. Kvæði sem sungið var til Ingibjargar Ein- arsdóttur í samsæti íslendinga í nóvem- ber 1867. Finnur Magnússon: Fulltrúakveðja. 6. árg. 1985, 61. Kvæði til heiðurs Jóni Sigurðssyni við þingför hans 1845 til íslands með árnaðar- óskum. Kvæðið er í mjög rómantískum stíl. SAGNIR 121
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.