Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 18
Hús á fornleifaskrá í umsjá Þjóðminjasafns
1. Verslunarhús frá Vopnafirði.
Tvö timburhús frá 19. öld,
endurreist í Árbæjarsafni.
2. Viðeyjarkirkja. Steinkirkja reist
1760.
3. Viðeyjarstofa. Steinhús reist
1753-55.
4. Nesstofa við Seltjörn. Steinhús
reist 1763.
5. Staðarkirkja í Reykhólasveit.
Timburkirkja reist 1864.
6. Hjallur í Vatnsfirði, N.ís. Reist-
ur um 1880.
7. Kirkjuhvammskirkja, Kirkju-
hvammi, V.Hún. Timburkirkja
reist 1882.
8. Víðimýrarkirkja, Seyluhreppi,
Skag. Torfkirkja frá 1834.
9. Torfbær að Glaumbæ í Seylu-
hreppi, Skag. Frá tímabilinu
1840-80.
10. Sjávarborgarkirkja, Skarðs-
hreppi, Skag. Timburkirkja frá
1853.
11. Dómkirkjan á Hólum í Hjalta-
dal. Steinkirkja frá 1763.
12. Torfbær, „nýji bær“ að Hólum
í Hjaltadal frá 1860.
13. Stokkabyggt vörugeymsluhús
á Hofsósi frá 18. öld.
14. Grafarkirkja á Höfðaströnd,
Skag. Lítil torfkirkja frá 17. öld.
15. Bæjardyr og stofa að Stóru
Ökrum, Skag. Leifar af bæ frá
18. öld.
16. Saurbæjarkirkja í Eyjafirði.
Torfkirkja frá 1858.
17. Klukknaport að Möðruvöllum í
Eyjafirði reist 1781.
18. Torfbær að Laufási við Eyja-
fjörð. Frá 19. öld.
19. Torfbær að Grenjaðarstað,
Aðaldal, S.Þing. Frá lokum 19.
aldar.
20. Torfbær að Þverá í Laxárdal,
S.Þing. Frá miðri 19. öld.
21. Torfbær að Burstarfelli í
Vopnafirði. Frá miðri 19. öld.
22. Hofskirkja í Öræfum. Torf-
kirkja frá um 1884.
23. Torfbær frá 1912, og 2 hlöður
með fornu byggingarlagi í Sel-
inu í Skaftafelli.
24. Bænhús að Núpstað í Fljóts-
hverfi frá 17. og 18. öld.
25. Sauðahús á Þykkvabæjar-
klaustri. Reist í byrjun 20.
aldar.
26. Torfbær að Keldum á Rangár-
völlum, með fornu lagi og
íbúðarhús úr timbri frá 1937.
27. Krýsuvíkurkirkja. Timburkirkja
frá 1857.
28. íbúðarhús frá 1824 og smíðar-
hús frá 1843 á Skipalóni við
Eyjafjörð.
29. Tungufellskirkja í Hrunamanna-
hreppi. Timburkirkja frá 1856.
Friðuð hús
Friðun í A flokki: Alfriðun, engu má breyta.
Friðun í B flokki: Friðun á ytraborði eða tilteknum hluta hússins.
1. Vörugeymsluhús í Ólafsvík,
tvílyft timburhús reist 1844.
Friðað í A flokki 1970.
2. Norska húsið í Stykkishólmi,
timburhús byggt 1828. Friðað í
A flokki 1970.
3. Bókhlaðan í Flatey, lítið hús
reist 1864. Friðuð í A flokki
1974.
4. Félagshús í Flatey, þ.e. tvö
hús Gunnlaugshús og Bene-
diktsenshús, reist fyrir miðja
síðustu öld. Friðuð í A flokki
1974.
5. Klausturhólar í Flatey, timbur-
hús frá síðustu öld reist af sr.
Sigurði Jenssyni. Friðað í A
flokki 1976.
6. Sauðlauksdalskirkja, frá 1863.
Friðuð í A flokki 1979.
7. Tjöruhúsið fbeykishúsið) í
Neðstakaupstað á ísafirði,
reist 1734. Friðað í A flokki af
bæjaryfirvöldum á ísafirði 1975.
8. Sölubúð eða krambúð í Neðsta-
kaupstað á ísafirði, reist 1757-
61. Friðað í A flokki af bæjar-
yfirvöldum á ísafirði 1975.
9. Faktorshúsið í Neðstakaup-
stað á ísafirði, reist 1765. Frið-
að í A flokki af bæjaryfirvöld-
um á ísafirði 1975.
10. Turnhúsið í Neðstakaupstað á
ísafirði, reist 1784-5. Friðað í
A flokki af bæjaryfirvöldum á
ísafirði 1975.
11. íbúðarhús í Hæstakaupstað á
ísafirði, reist 1788. Friðað í A
flokki af bæjaryfirvöldum á ísa-
firði 1975.
12. Grundarkirkja í Eyjafirði, timbur
kirkja reist árið 1904. Friðuð í
A flokki 1977.
13. Aðalstræti 54, Akureyri. Nonna
hús. Friðað í A flokki af bæjar
yfirvöldum 1978.
14. Aðalstræti 46a, Akureyri. Frið-
bjarnarhús. Friðað í A flokki a
bæjaryfirvöldum 1978.
15. Hafnarstræti 11, Akureyri. Lax-
dalshús. Friðað í A flokki af
bæjaryfirvöldum 1978.
16. Bjarkarstígur 6, Akureyri.
Davíðshús. Friðað í A flokki af
bæjaryfirvöldum 1978.
17. Aðalstræti 52, Akureyri. Friðað
í B flokki af bæjaryfirvöldum
1978.
18. Aðalstræti 50, Akureyri. Friðað
í B flokki af bæjaryfirvöldum
1979.
16 SAGNIR