Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 20

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 20
14 17 ár, og var þá langlægst launaður af öllum embættismönn- um á landinu, sem konunglega veitingu hafa fyrir embætti sínu.“* Fara má næiTÍ um, að Stefáni liafi ekki verið sársaukalaust, að hverfa frá námi í Kaupmannahöfn. Hann var kominn vel áleiðis með skemmtilegt vísindanám, sem átti lvug hans allan og átti sér þar vísa von frama. í Höfn var öll þau hjálpargögn að fá, sem vísindamanni í hans greinum voru nauðsynleg. Vafalaust hefur Iiann notið þess að vera samvistum við náms- og starfsbræður sína þar, og ekki sízt að njóta handleiðslu síns kæra læriföður Warmings. Þá má og fara nærri um að vel hef- ur heimsmaðurinn Stefán kunnað glaðværð Kaupmannahafn- ar, og ekki síður hefur slíkur menningarmaður sem hann var notið þess að dveljast í menningu stórborgarinnar meðal þess, sem hún hafði að bjóða í listum og menntum. En rök má þó finna til þessarar ráðabreytni. Stefán var maður félítill. Hann var þegar hér var komið sögu heitbundinn og mun bafa notið nokkurs styrks frá tengdafólki sínu. Hann mun hafa fýst þess að geta sem fyrst orðið sjálfstæður efnalega, en verið það jafn- framt ljóst, að litlir yrðu afkomumöguleikar lians, ef liann sleppti því tækifæri, sem þarna bauðst. Þá má og minnast þess, að íslenzkt sveitalíf átti í honum sterk ítök, og hann hefur séð, að vistin á Möðruvöllum mundi gefa honum færi á að stunda búskap. Og ekki er fjarri sanni að ætla, að það gæti hafa vakað fyrir honum, að með því að gerast þá jiegar kenn- ari á Möðruvöllum, fengi hann tækifæri til að vinna að við- reisn menntastofnunar, sem var að hrynja í rústir, og helga krafta sína því hjartans máli, að efla aljrýðumenntun íslend- inga, sem liann sá, hversu mjög var ábótavant. Gæti það ekki einnig hafa ýtt undir hann, að liann hafi fundið tómleikann í skrafi félaga sinna í Höfn, þegar })eir voru að endurreisa þjóðina í glaummiklum skálaræðum úti á Hafnarslóð? Kenn- ari hans Warming, hvatti hann til jiessarar ráðabreytni, en hann hafði margsinnis lýst því yfir, að hann teldi það sitt hlut- verk öðru fremur að ala upp kennara, sem gætu opnað luigi Alþingistíðindi 1909. B. I, 874.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.