Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 33

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 33
27 dýr, en kákskóli getur ekki kostað svo litið að hann sé ekki of dýr. Og það eru einmitt kákskólarnir, sem eytt hafa fyrir okk- ur fé, raunar ekki svo mjög mikið, því þeir hafa flestir átt við þröngan kost að búa, en þeir hafa unnið okkur annað meira tjón, eytt trú fólksins á skólum og menntun, og einmitt þetta trúleysi verður versti þröskuldur allra umbóta á mennta- og skólamálum landsins.“ (Nl. I, bls. 107.) í þessari grein hreyfir hann því máli að Möðruvallaskólan- um yrði veittur réttur til að halda stúdentspróf, og að fé yrði veitt til lians í því skyni að hann gæti haldið uppi kennslu í þeim greinum, sem lærði skólinn kenndi umfram hann. „Væri þetta til hins mesta hagræðis fyrir menn hér í nærsveitunum. Margir, sem með engu móti geta nú gengið í Reykjavíkur- skóla, gætu á þennan hátt náð stúdentsprófi og Norðlingum mundi aftur fjölga á vísinda- og embættaveginum. Eins og nú stendur komast fáir þá leið aðrir en Reykvíkingar og menn úr nærhéruðum." (Nl. I, bls. 106—7.) Bendir Stefán þarna á sömu leið og síðar var farin til að koma á fót Menntaskóla á Akureyri. í þessari sömu grein setur liann fram skoðanir sínar á sant- skólum, sem ltann bæði þá og síðar styður mjög, og segir þar meðal annars: „Erlendis hefur sú reyndin orðið á, að samnám kvenna og karla hefur haft bætandi áhrif, piltarnir orðið sið- legri og kurteisari í framgöngu, stúlkurnar frjálslegri og meira blátt áfram.“* En rétt um þær mundir, sem síðasti kafli greina þessara birt- ist á prenti brann skólahúsið á Möðruvöllum. Á aukaþinginu 1902 var að undirlagi Stefáns flutt frum- varp um flutning skólans til Akureyrar, og var það samþykkt. Á hinum löngu og hörðu umræðum um málið er auðsætt, að Stefán hefur verið sá maðurinn, sem raunverulega kom því fram, þótt hann fengi aðra til að flytja það, er það af liyggind- um gert, svo að það verði síður að flokksmáli. Sýndi hann þar í senn afburða lagni og um leið harðfylgni í að koma fram vilja sínum. Þegar frumvarpið var samþykkt, flytur Stefán * Norðurland I, 25.-27. og 29. tbl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.