Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 45

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 45
39 kæmi, var hann sjúkur, og steig ekki aftur í fæturna. Þá var sem ský drægi fyrir sólu í skólanum. En eins og fyrr var getið, vann Stefán ekki hug nemend- anna með kennslunni einni saman. Frá fyrstu tíð var hann einnig félagi Jreirra, leikbróðir og ráðunautur. Á Möðruvöll- um tók hann Joátt í skemmtunum skólasveina og leiðbeindi þeirn um þær í hvívetna. Hann sat á málfundum þeirra og tók Jrar til máls, livenær sem hann hafði tóm til, og sagt er að stundum sóttu þeir hann til að vera með á málfundum, ef hann hafði ekki komið í fundarbyrjun, svo mikils þótti þeim vert um þátttöku hans. Vafalítið hefur hann Jrannig átt mik- inn Jrátt í, að margir Möðruvellingar urðu síðar skæðir funda- menn bæði í sókn og vörn. Hann leiðbeindi Jreim við leiksýn- ingar, og lagaði leikrit til sýninga fyrir Joá. Upplesari var hann svo snjall, að fáir léku honum Jrá list eftir. Skemmti hann bæði skólapiltum og öðrum oftsinnis með þeirri list sinni, og munu ýmsir þeirra hafa reynt að ná færni í þeirri giæin. Ég get ekki stillt mig um að geta hér smáatviks, er gerðist í Grund- arkirkju sumarið 1920. Þar var Jrá haldin samkoma, en sakir rigningar fóru ræðuhöld og fleiri skennntiatriði fram í kirkj- unni. Þess var farið á leit, að ekki yrði klappað fyrir þeim, er fram komu með ræður, söng eða annað. Stefán las þar upp kvæðið Gunnarshólma, en um leið og hann lauk lestri sínum dundi við lófaklappið um alla kirkjuna. Fólkið gat ekki stillt sig um að láta Jrakkir sínar í ljós, svo mjög orkaði flutningur kvæðisins á það. Eitthvað líkt þessu munu nemendur hafa fundið í kennslustundum Stefáns. Vitanlega tók Stefán ekki eins mikinn þátt í daglegu lífi pilta utan kennslustunda eftir að aldur færðist yfir og eftir að hann gerðist skólameistari. En málfundi sótti hann til hins síðasta, og gerði Jrar sínar athugasemdir leiðbeinandi og ljúf- mannlega. í bókasafni skólans annaðist liann útlán á hverj- unr sunnudegi, unz liann lagðist banaleguna. Þar var liann ójrreytandi að beina lestrarhneigð nemenda að góðum bókum og menntandi, og lét Jrá oft fjúka gamanyrði um höfunda og bækur, sem honum þótti lítið til koma. En þótt mörgum viðurkenningar- og hrifningarorðum hafi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.