Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 59

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 59
53 kosinn í stjórn þess og brátt tók hann þar við formennsku. Tók félagið nú þeim stakkaskiptum, að það komst í fremstu röð búnaðarfélaganna á landinu um framkvæmdir; aðeins tvö urðu því fremri. Mestan þátt í þessum fjörkipp átti það, að Stefán fékk því til leiðar komið, að öllum landssjóðsstyrk þeim, sem lélagið fékk var varið til jarðabótavinnu en ekki skipt upp milli einstaklinga. Þá gekkst hann og fyrir því að keypt voru plægingatæki, og stutt var að því, að Stefán Marz- son var sendur utan til jarðræktarnáms, einkum til að læra plægingar og notkun hestaverkfæra. Voru á hverju ári 4—8 menn að jarðabótavinnu hjá félaginu alla þá stund, sem Stef- án hafði forystu þess. í janúar 1902 hófst Stefán handa um stofnun nautgripa- ræktarlelags, hins fyrsta á Norðurlandi, og rjómabús; skyldu samtök þessi ná ylir Arnarness-, Skriðu- og Glæsibæjarhreppa. Hvort tveggja komst á fót ári síðár. Störfuðu bæði félögin um alllangt skeið. Rjómabúið var reist á Möðruvöllum en lagð- ist niður nokkru eftir að Stefán lét af búskap. Var Stefáni á þessum árum einkar sýnt um að lá bændur til að bindast sam- tökum um framfaramál í búnaði, og þóttu fá ráð ráðin inn- an héraðs, nema liann væri þar til kvaddur. Ræktunarfélag Norðurlands. Um sumarmálin 1893 bar gest að garði á Möðruvöllum, var það ungur fnjóskdælskur bóndasonur, Sigurður Sigurðsson að nafni. Hann hafði farið kynnisför vestur til Hóla og kom við á Möðruvöllum í heimleiðinni. Þá réðst það, að Sigurður kæmi næsta vetur til Möðruvalla. Dvaldist hann þar þá um tveggja mánaða skeið og nam grasafræði hjá Stefáni. Gekk námið með ágætum. Þetta var upphaf langrar vináttu og sam- starfs þessara tveggja manna. Um þessar mundir settist Páll Briem að á Akureyri sem amtmaður Norðurlands. Með hon- um og Stefáni var gömul vinátta frá skólaárum, og hófst nú milli þeirra hið gifturíkasta samstarf um fjöldamörg frant- faramál, ekki sízt í búnaði. Þeir áttu frumkvæði að og studdu Sigurð Sigurðsson til búnaðarnáms erlendis, sem tókst með miklum ágætum. Hólaskóli hafði nú starfað á annan tug ára,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.