Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 61

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 61
áns í Ársriti Ræktunarfélagsins er ljóst, að hann á einn hug- myndina að þessu skipulagi, og lagni hans og því trausti, er menn báru til forystu lians í þessum málum, var það að þakka, að þessi skipan komst á í Ræktunarfélaginu, en góð reynsla þess leiddi svo til víðtækari framkvæmda. Fyrir Stefáni vakti „að sameina félögin í eina lífræna félagsheild, þar sem hver félagi og félagsdeild vinnur fyrir alla heildina og öll heildin fyrir hvern einn.“* En áður hafði hann hreyft líkum tillög- um á Búnaðarþingi, einkum um aukið eftirlit með búnaðar- félögunum. Er auðsætt að lengi mun búa að þessari gerð í búnaðarsamtökum íslendinga. Stefán var formaður Ræktunarfélagsins í nær tvo tugi ára. Hann átti því manna mestan þátt í að móta starf og stefnu félagsins þau ár, en á þeim árum var vegur félagsins mestur og verkefnin flest. En þá var líka við flest að stríða, ekki sízt að skapa áhuga og skilning á hvers virði búnaðarfélagsskapur- inn og tilraunastarfið væri. í Ræktunarfélaginu fékk Stefán að nokkru leyti framkvæmt þá hugsjón sína að skapa grund- völl íslenzkrar búfræði, sem hann hafði reifað nokkru fyrr í greinum sínunr um íslenzka fóðurjurtafræði, sem síðar verð- ur nánar rakið. Honum tókst með persónuleika sínum, áhuga, þekkingu og bjargfastri trú á málefnið að vekja aðra og fylkja þeim til átaka. Aðalfundi félagsins gerði hann að hátíðasam- komum, þar sem saman fór fræðsla, vakning og skemmtan. Sóttu þá oft hundruð manna, um þá var rætt sem fagnaðar- hátíðir, sem rnenn hlökkuðu til og lögðu kapp á að sækja. En þá hrifningu, sem fór um hugi manna á fundunum skapaði Stefán öllum mönnum fremur. Ræktunarfélagið var eftirlæti hans og óskabarn. Þó að Stefán bæri alla ræktun fyrir brjósti, mun honum þó, einkum á efri árurn, hafa verið skógræktarmálið einna hug- stæðast. Trjáræktartilraunir Ræktunarfélagsins voru eftirlæti lians, og í 10 ára afmælisgrein um félagið leggur hann áherzlu á að sýna frarn á, að þá séu þegar eftir 8—10 ár vaxnir álitlegir sprotar harðgerra trjáa úr íslenzkri jörð. Ekki séu þar ein- Ársrit Rf. Nl. 1910, bls. 2.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.