Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 64
58
henni má ekki hverfa fyrr en tilraunir liafa sýnt, að vér get-
um notað sáðsléttuaðferðina með jafngóðum árangri. Kemur
þar raunar ejnungis fram varfærni hans og það, að þreifa sig
áfram með tilraunum áður en nokkru sé slegið föstu.
Á háskólaárum sínunr skrifaði Stefán stutta grein í Þjóð-
ólf um ráð til að verja kartöflugras fyrir frosti. Segir hann þar
frá að bóndi í Vík á Vatnsnesi hafi varið kartöflugarð sinn
fyrir skemmdum af næturgrosti með því að vökva grasið. Hvet-
ur liann menn til að gera tilraunir í þeinr efnunr, og um sem
flest, senr snerti ræktun kartaflna. Kenrur þar fram, að lrann
liefur þá gert sér ljóst hið hagnýta gildi náttúrufræðinnar í
landbúnaðinunr, og hann hyggst sjálfur verja tíma og kröft-
um til að sameina þetta tvennt, náttúrufræði og búvísindi.
Framhald þess urðu svo rannsóknir hans á fóðurjurtum, senr
síðar verða raktar. Það er því óhætt að fullyrða, að Stefán er
einn brautryðjendanna á landi voru um allt, er snerti tilrauna-
starfsenri í þágu landbúnaðarins, þótt ekki gerði hann til-
raunir sjálfur. Var hann þar í rauninni á undan flestum sanr-
tíðarmönnunr sínunr í skilningi á gildi og nauðsyn tilraun-
anna.
Hann virtist unr skeið hafa aflað sér verulegrar Jrekkingar
á garðrækt, og árið 1888 skrifar hann langa grein í Búnaðar-
ritið unr kartöflur. Eru það einkunr hagnýtar leiðbeiningar
um kartöflurækt, senr lrann hvetur mjög til. Vafalaust lrafa
þessar leiðbeiningar verið góðra gjalda verðar á þeinr tínra,
þótt oss þyki þær nú ekki nrikils virði.
Merkilega hugmynd unr fjármál landbúnaðarins setur hann
franr í grein sinni um Franrfarafélag Arnarnesslrrepps í Bún-
aðarriti 1895. Vill lrann Jrar afnema ábúðarskattinn eins og
lronum var þá lráttað, en í lrans stað skyldu sýslunefndir eða
anrtsráð jafna niður á búendur í lrverri sýslu tilteknu gjaldi
eftir tölu jarðarhundraða þeirra, senr Jreir hefðu til ábúðar.
Áætlar hann gjald Jretta 15—20 Jrúsund krónur árlega á öllu
landinu. Gjald Jretta renni í sérstaka búnaðarsjóði, er stofn-
aðir yrðu í hverri sýslu. Búnaðarstyrkurinn, senr var á fjár-
lögunr yrði strikaður út, en sjóðunr Jressunr varið til eflingar
landbúnaði hverjum í sínu lréraði eftir tillögum sýslunefnda