Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 75

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 75
69 almennt, og sýnir fram á þörf þeirra safna, sem til voru á sæmandi húsnæði, og segir svo „ef vér höfum ekki ráð á að eiga söfn, sem að áliti allra eru undirstaða allrar þjóðmenn- ingar og koma þaki yfir þau, þá höfum vér ekki ráð á að vera menntuð þjóð.“# Það varð síðar hlutskipti Hannesar Hafstein að framkvæma hugmyndina um safnahús, og þótt stórmyndar- lega væri þar að unnið, skorti samt mjög á, að það væri fram- kvæmt í samræmi við þann stórhug, sem fram kemur í tillögu Stefáns. Og skemmtilegt er, að Valtýr sonur hans skyldi rúm- um 40 árum síðar eiga frumkvæðið að byggingu hins myndar- lega þjóðminjasafnhúss. En ekki getur Jón Jacobsson þessa þáttar Stefáns í byggingarmáli Landsbókasafnsins í sögu safns- ins, og hefði þó mátt minnast þess, hver flutti það fyrstur inn á Alþingi. Til afskipta Stefáns af menntamálum má og telja drengi- legan stuðning hans við skáld og aðra menntamenn í fjárlaga- umræðum. Má þar nefna meðal annarra, síra lfjarna Þorsteins- son, Benedikt Gröndal, Helga Jónsson, Helga Péturss, Þor- stein Erlingsson o. fl. í stuttu máli sagt, hann gekk ætíð fram um skjöldu til sóknar og varnar lyrir hverri þeirri fjárveit- ingu, sem miðaði að auknu menningarlífi í landinu. Samhliða menningar- og skólamálum skipuðu búnaðarmál- in æðsta sess í áhugamálum hans. Naumast kemur það frum- varp lram á þingi um landbúnaðarmál, meðan lrann sat þar, að hann væri ekki annað hvort flutningsmaður þess eða ör- uggur stuðningsmaður, ef til hagsbóta horfði fyrir landbún- aðinn. Stundum gerist hann næsta einsýnn í vörn sinni eða sókn fyrir landbúnaðinn og afstöðu hans til annarra atvinnu- greina í landinu eins og eftirfarandi ræðustúfur sýnir úr um- ræðum um fjárlög 1901, þar sem hann ræðir tillögu um styrk til þilskipaveiða: „Ég álít ekki, að við eigum að taka nokkurn atvinnuveg fram yfir annan á þessu landi. — Við eigum að styðja þá alla, en hafa vakandi auga á því, að styðja engan atvinnuveg, svo að hann meiði hinn. — En það er skoðun margra, að nú þeg- Alþingistíðindi 1901 B, 909.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.