Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 78

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 78
72 þetta, en með þessari aðferð sé einn atvinnuvegur styrktur á kostnað annarra. Því er hann mótfallinn en vill í þess stað verðlauna góða útflutta vöru. Hann telur að með þessum tolli sé verið að taka fé úr vasa sjávarmanna og láta það renna í vasa sveitamanna, „þar er því ekki um neinn gióða að ræða fyrir landið í heild, heldur aðeins fyrir vissan flokk manna í landinn.“# Þegar vér lesum þessi ummæli er vert að minnast þess, að hér talar bóndi og þingmaður bændakjördæmis. Ann- ars er vert að geta þess, að Stefán er jafnan andvígur hækkun tolla á neyzluvörum almennings t. d. kaffi- og syknrtolli 1905, „sem kæmi harðast niður á fátæklingum í kaupstöðum“. Mannréttinda- og félagsmál tóku ekki mjög upp hugi þing- rnanna á þessum árum. En hvarvetna, sem um slík mál er rætt, er Stefán málsvari frjálslyndis og umbóta. Hann er eindregið með rýmkun kosningarréttar 1907, þar sem lagt er til að hætta að miða kosningarétt við útsvarsgreiðslu. Taldi liann það bezta frumvarp stjórnarinnar (hann var þá í stjórnarandstöðu), „því að öll löggjafarmál, sem auka réttindi manna, almenn mannréttindi, ber að skoða sem einkar merkileg.“## Ekki fékk Hannes Hafstein þó lög þessi samþykkt. En þó þeir Stefán og Hannes væru þarna sannnála, treystist Stefán ekki til að fylgja Hannesi um hlutfallskosningar í stórum kjördæmum, þótt hann að vísu væri því hlynntur, heldur sat liann ásamt Guð- laugi Guðmundssyni hjá við atkvæðagreiðslu um það mál. Enda var þess naumast að vænta, að hann gengi svo í berhögg við flokk sinn að styðja frumvarp þetta. í umræðum um fátækralöggjöf 1901 vítir hann harðlega þá aðferð að sundra fjölskyldum, sem þarfnast sveitarframfæris. Setur hann þar fram nýstárlega hugmynd í framfærslumálum, sem mér vitanlega hefur ekki annars komið lil umræðu hér á landi. Hann vill að í hverri sýslu væri stofnun, sem annað- ist gamalmenni og munaðarlaus börn. Þar mætti fá gamal- mennum störf, sem væru við þeirra liæli, á meðan þau hefðu einhverja starfsorku og veita þeim um leið aðhlynningu eftir * Alþingistíðindi 1903 B, 75. ** Alþingistíðindi 1907 B, 2173.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.