Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 80
74
sömu braut, sem Góðtemplarar hafa hingað tii farið, yrði af-
leiðingin sú, að menn breyttu smátt og smátt skoðun sinni á
vínnautninni, og sá yrði endirinn, að víndrykkja hyrfi innan
langs tíma algerlega með þjóð vorri. Eftir þeim miklu breyt-
ingum, sem orðið liafa á hugsunarhætti manna í þessum efn-
um, síðan Góðtemplarareglan hélt innreið sína hér á landi,
má búast við því. Aftur þegar á að fara að kúga menn með
valdi, verður afleiðingin alveg þveröfug: sú að menn ekki að-
eins fyllast kergju við þessi lög og drekka allt að einu (ráðin
verða alltaf nóg að fara í kringum lögin) heldur verður þetta
einnig til Jress, að minnsta kosti hjá allmörgum, að Jreir missa
virðinguna fyrir lögum yfirleitt, og þá er ver farið en heima
setið. Því Jrar sem hlýðninni við lögin er spillt, Jrar er einni
af máttarstoðum Jrjóðsiðgæðisins burtu kippt.
Afleiðingarnar af þessum lögum hljóta að verða Jrær, að
Jregar menn finna, að Jrau brjóta eða konia í bága við eðli-
legan og viðurkenndan rétt einstaklingsins, Jrá missa Jreir virð-
ingu fyrir lögunum, en þar af leiðir að rnenn brjóta Jressi lög,
hvenær sem tækifæri gefst. Og J)að verða ekki aðeins }>essi lög,
sem fyrir Jressari lítilsvirðingu verða, lieldur öll lög í heild
sinni. Réttarmeðvitund þjóðarinnar er J>ví stofnað í voða með
þessum lögum, enda mun lagabrotum fjölga drjúgum. En þar
sem búast má við, að menn treysti á fremsta hlunn til J>ess að
brjóta slík Jrvingunarlög, og J>ar sem hinu opinbera er ómögu-
legt að líta svo vel eftir að ekki takizt að brjóta lögin, }>á hlýt-
ur öllum að vera ]>að Ijóst að markmiðinu — algerðri útrým-
ingu áfengis — ná bindindismennirnir ekki á Jrennan hátt.“*
Lagði síðan fram brt. um að ný J>jóðaratkvæðagreiðsla færi
fram um }>að að lögin kæmi ekki til framkvæmda nenta 4/5
al}>ingiskjósenda greiði }>eim atkvæði sitt við leynilega at-
kvæðagreiðslu er færi fram síðari hluta ársins 1910.
Meira verður ekki dvalizt við }>ingstörf Stefáns. Ég liefi til-
fært hér nokkra ræðukafla, af J>ví að ]>eir lýsa afstöðu hans og
lífsviðhorfum í mikilvægum þjóðmálum. Um þingmennsku
Alþingistíðindi 1909 B I, 562—570.