Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 81
75
hans í heild verður það eitt sagt, að hann er þar víðsýnn frant-
faramaður, sem þó gætir hófs. Hann hikar ekki við að snúast
gegn flokki sínum í þeim málum, þar sem hann taldi andstæð-
inginn hafa réttari málstað. Enda var hann ætíð meiri sættir
manna en harðsnúinn bardagamaður. Ég tel rétt að ljúka þess-
um kafla með niðurlagsorðum ræðu hans, er hann sleit fund-
um Efri deildar 1913, en þá var hann forseti deildarinnar í
fyrsta sinn. En þar kemst hann svo að orði: „Þá þjóð tel ég í
sannleika hamingjusama er ætti það þjóðþing, þar sem sam-
vinnuhugur og einlægur samúðarandi gagnsýrði allt löggjaf-
arstarfið.“#
V. KAFLI
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Aðfaraorð.
í undanfarandi köflum hefur ævi og störf Stefáns Stefáns-
sonar verið rakin í stórum dráttum. Sleppt hefur þó verið Jreim
þætti starfa lians, sem merkastur er, en Jrað eru vísindastörf
hans. Af þáttum J}eim, sem raktir liafa verið, má það ljóst
verða, að Stefán leysti hvarvetna af lrendi nrikil störf og góð,
þar sem hann konr nálægt. Hann var fyrirmyndarbóndi og
félagsmálafrönruður í sveit sinni, skörulegur og víðsýnn al-
þingismaður, kennari og skólastjóri nreð Jreinr ágætunr, að
fátítt er, en Jró er það svo að Jressi störf nrunu fyrnast, og nrörg
Jreirra eru Jrað nú Jregar, og er Jrað ekki nema lögnrál lífsins
unr allan Jrorra daglegra starfa vorra. En imr vísindastörf Stef-
áns er hægt að fullyrða, að Jrau nnuru ekki fyrnast svo lengi,
senr nokkur nraður leggur stund á íslenzka grasafræði og sú
fræðigrein verður kennd á íslenzkri tungu. Ekki hefur Stefán
þó skrifað nein kynstur um Jressi efni. Ein dálítil bók, nokkr-
ar stuttar ritgerðir í tímaritum og kennslubók er allt, sem eft-
Alþingistíðindi 1913 B II, 1174.