Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 89

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 89
83 til Warmings prófessors og í dagbókum hans, og byrjað mun liann liafa á ritgerð um þetta efni. Annars er ekkert til frá hans hendi samfellt um rannsóknir lians og ferðalög. Hafði hann lengi í hyggju að skrifa yfirlits- greinar um ferðir sínar og gróðureinkenni þeirra landshluta, sem Iiann fór um og eggjaði Warming hann mjög á það. En embættisannir og önnur störf tálmuðu því að svo yrði. Hið eina sem prentað er um ferðir hans, eru tvær stuttar ferða- lýsingar í Andvara, Ferð til Héðinsfjarðar og Hvanndala, og Frá Möðruvöllum „heim að Hólum“. Er hin síðartalda upp- haf að ritgerð, sem liann samdi um Vesturlandsferð sína 1893. Fn liandritið lenti í glatkistu hjá ritnefnd Andvara, hvort sem það er nú nokkurs staðar til eða ekki. Yfirlit það um rannsóknarferðir Stefáns, sem hér er gefið, er tekið eftir mjög stuttorðum dagbókar nótum, og bréfum hans til Warmings, svo og því litla, sem segir um þetta efni í ritgerðunum Fra Islands Vækstrige. Vorið 1888 lagði hann af stað frá Möðruvöllum 27. maí. Vor var kalt og snjór á fjöllum. Fór liann þá vestur að Helgavatni í Vatnsdal. Ekki virðist hann hafa litið eftir gróðri á leiðinni vestur, og fór þó yfir Öxnadalsheiði og síðar Strjúgsskarð of- an í Langadal. Að Helgavatni dvaldist hann síðan fram í júlí- byrjun. Notaði hann tímann vel til að kanna gróður í Vatns- dal, safna plöntum og lesa. I júlíbyrjun fór hann norður til Eyjafjarðar. Lagði hann leið sína um Kolugafjall og dvaldist nokkra daga á Veðramóti og fór þaðan í ferðir um Göngu- skörðin og nágrenni, síðan út á Reykjastrcind og snöggva ferð í Drangey, en síðan norður til Möðruvalla. Síðar um sumar- ið, 22.-25. ágúst, fór hann norður um Fnjóskadal, skoðaði skógana hjá Sigríðarstöðum, Hálsi og Þórðarstöðum og fór lengst fram að Reykjum og Sörlastöðum. Seinni part sumars- ins fékkst hann enn við rannsóknir í Vatnsdal. Sumarið 1889 var hann sem fyrra sumarið mest í Vatns- dalnum. Fór hann víða um dalinn og fjöllin báðunr megin hans og vestur um Víðidal. Þá fór hann og tvær ferðir inn á fjöll, um Kvíslaland og að Réttarhóli. Þetta sumar fór hann til Reykjavíkur um Grímstunguheiði og Kaldadal og kom þá 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.