Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 101

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 101
95 hans séu beinn undirbúningur þess, heldur á Flóra einnig ræt- ur sínar að rekja til kennslunnar í grasafræði. Stefán hafði ekki kennt lengi, þegar hann fann til erfið- leika vegna þess, að engin íslenzk bók var til um grasafræði- leg efni, sem gagn væri í. Nemendur þekktu sárafáar tegund- ir, sem varla var von, og þeir höfðu enga möguleika til að afla sér þeirrar þekkingar á eigin spýtur, og sú hjálp, sem skól- inn, er einungis starfaði á vetrum, gat látið í té, var næsta tak- mörkuð. En samtímis því sem hann mætti þessum örðugleik- unt rak hann sig á, hversu hinum gömlu íslenzku flórulistum var ábótavant, og hver Jrörf var á að lireinsa til í þeirn óskapn- aði. Þegar annan kennsluvetur sinn á Möðruvöllum byrjar hann á að fara gegnum alla þá prentuðu flórulista, sem hann Iiafði handbæra, velja þar og hafna, og leitast við að fella þau íslenzk nöfn, sem honurn voru kunnug að réttum tegundum. Og á sama vetri fer hann að skrifa „yfirlit um gróðurríki ís- lands“ handa piltum. Ári síðar er Jretta yfirlit búið að fá mynd stuttorðrar nafngreiningar-flóru. Segir liann svo um það í dagbók 18. febr. 1891: „Sem lýsingar á öllum þeim plöntu- ættum, sem ekki eru í kennslubókinni (V. A. Poulsen: Lære- bog i Botanik) og bý svo til lykil til að ákvarða kynin eftir. Ef mér tækist að gera þetta nokkurn veginn, þá hef ég í hyggju að fullkomna Jienna leiðarvísi og gefa hann út.“ Al' bréfi til Warmings sést, að liann hefur hugsað sér hina dönsku Exkursionsflóru Raunkiærs sem fyrinnynd, en hún er ein- ungis greiningarlyklar. Það er einnig Ijóst, að í fyrstu hefur hann einungis hugsað sér Jretta sem nothæfa kennslubók, en ekki vísindarit. En jafnframt kvartar liann yfir, að sig vanti eintök af hinum sjaldgæfari plöntum til að gera eftir þeim lýsingar. Til er í Landsbókasafninu handrit að þessari skóla- flóru, skrifuð af skólapilti 1893. Þar eru ættalýsingar og grein- ingarlyklar margra tegunda, en Joó er auðsætt, að höf. hefur enn ekki verið ljóst, hvað væru íslenzkar tegundir, og hverju bæri að sleppa úr flórulistunum. En margt fróðlegt mætti í handriti Jressu finna um nafngiftir. Það er nokkurn veginn fullvíst, að frá Jjví um 1890 liefur Stefán unnið markvíst að samningu Flórunnar, en þegar hún L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.