Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 111
105
lands. En fyrir þessa aðstoð galt liann ríkulega nreð hinum
miklu söfnum, er liann sendi Grasasafninu til fullrar eignar.
Sumarið 1897 kom Ólafur Davíðsson heim að Hofi eftir
langa útivist í Kaupmannahöfn. Enda þótt Ólafur hefði ekk-
ert fengizt við náttúrufræði árum sanran og nokkrar greinir
orðið með honum og Stefáni eins og áður er á drepið, voru
nú allar væringar gleymdar, og nreð þeim tókst lrin ynnileg-
asta vinátta og samstarf. Og Ólafur tók nú að rifja upp sín
fornu fræði og lróf plöntusöfnun af þeirri orku, senr honunr
var gefin unrfranr flesta nrenn. Safnaði hann bæði æðri plönt-
unr og lægr'i. Lítill vali er á, að þeir hafa margt rætt unr ís-
lenzka grasafræði, og Ólafur gerðist nú eins konar varakenn-
ari Möðruvallaskóla, bæði lyrir Stefán í veikindaforföllum
hans svo og annarra kennara, eftir því senr þörfin krafði hverju
sinni.
I formála fyrir Flóru getur Stefán þess, að Ólafur lrali hjálp-
að honum við lrreinskrift handrits og samningu registra, auk
þess sem hann lrafi bent sér á mýmargt, senr betur nrátti fara.
Er Jrað eins og gerrgnr, er nrenn lesa handrit annarra nranna,
að betur sjá augu en auga. Hins vegar virðast ýnrsir lrafa feng-
ið Jrá trú, að Ólafur lrafi átt einhvern meiri hlut en þenna í
samningu Flóru. Meira að segja gefur Eyþór Einarsson það í
skyn í grein, er lrann ritar um aldarafmæli Ólafs í Náttúru-
fræðinginn 1962, bls. 101. Dregur hann Jrað nreðal annars af
flóruhandriti skrifuðu af Ólafi, senr er í eigu Náttúrugripa-
safnsins.
Óhætt er að fullyrða, að allt er Jrað úr lausu lofti gripið og
Ólafur á engan nreiri hlut í Flóru en honum er gefinn í for-
málanum. Svo vel vill til, að bréf Ólafs til Stefáns, sem skrif-
uð eru veturna 1898 og 1899, bæði meðan Stefán lá á sjúkra-
húsi á Akureyri og síðan meðan lrann dvaldist í Kaupmanna-
höln taka burt allan vafa í þessum efnunr. Af brélunr þessunr
er ljóst, að Ólafur lrefur hjálpað Stefáni við að línra ujrp
þurrkaðar plöntur og raða þeim, hefur Irann einnig sent hon-
um til Hafnar, það senr hann þurfti að fá úr söfnunr sínunr
heinra en hafði ekki tekið nreð sér. Einnig hefur Ólafur unn-
ið að því að taka sanran skrá yfir fundarstaði Stefáns eftir söfn-